Saturday, September 25, 2004

Helgin

I gar var fyrsta skiptid sem eg gerdi eitthvad um helgi her, eg for til felaga mins Brad sem var ad halda sma grillveislu sem var hreint ut sagt mognud. Thad var um 15 stiga hiti og menn voru bara a stuttbuxum og ermalausum bol. Gaurinn sem helt thetta var med sundlaug sem var virkilega ljuf. Svo thegar thetta allt var buid tha gisti eg og strakurinn sem eg gisti hja, hja gaurnum og vid glaptum a einhverjar myndir og atum bara eitthvad rusl.
I dag for eg svo i dyragard sem var allt i lagi og eg tok nokkrar myndir og thar fara a netid a morgun, en eg helt ad eg yrdi kominn heim fyrir kvoldmat en eg var ad koma heim nuna og klukkan er 9.
Eg er ekkert sma sattur med ad Helgi brodir er kominn og eg er buinn ad fa leyfi ad fara einhvern timann og gista hja honum(og thad mun vera ogedslega gaman) og er all svakalega ad spa ad fara a laugardegi og gista hja honum og sleppa thannig vid kirkju,gud minn godur JA. En eg fretti ad thad hafi allt verid vitlaust a bjorkveldinu sidasta fimmtudag. En eg ma vist ekkert skrifa her tha far madur bara mordhotanir a e-maili og eg veit ekki hvad.
I nastu viku er Spirit week i skolanum og tha er eitthvad rosa mikid ad gerast, a manudaginn er nattfatadagur i skolanum tha mata allir i nattfotunum, a thridjudaginn er ithrottadagur tha mata allir i ithrottabuningum i sklann, a midvikudaginn er tviburadagur, a fimmtudaginn er asnalegur dagur og tha mata allir eins asnalega i skolann og their geta og svo a fostudaginn er Red and Gold day og tha mata allir i raudu og gullitudu i skolann. Eg mun vera med myndavelina a lorfti og thad verda fullt af myndum komnar a netid eftir nastu viku. En eg er farinn ad horfa a Seinfeld
Peace

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Tootsie: Blessaður kallinn! Gaman að heyra í þér. Maður er náttúrulega farinn að sakna þess að rekast á þig í villtum dansi á helstu skemmtistöðum borgarinnar. Líttu samt á björtu hliðarnar, þú kemur aftur til landsins og verður búinn að læra Biblíuna utanað.

5:03 AM  
Blogger yanmaneee said...

yeezys
nike air max shoes
converse shoes
adidas nmd
yeezy
supreme new york
goyard bags
kyrie 6
yeezy shoes
jordans

11:48 PM  

Post a Comment

<< Home