Wednesday, January 19, 2005

Snjorinn er kominn

Ja eg lyg ekki ad i dag fellu fyrstu snjokornin og allt trylltist i skolanum beinlinis. Vid vorum i 3.tima og allt i einu heyrdist i einhverri stelpunni ad thad se byrjad ad snjoa og thad var eins og skolinn vaeri ad farast allir urdu thvilikt spenntir og allir vildu fa fri i skolanum vegna "ovedurs" og audvitad studdi eg tha tillogu. En thad sem var fyndid var thad ad thetta var valla snjor, thetta voru einhver nokkur snjokorn og adur en skolinn var buinn tha var solin komin aftur a loft snjorinn var naestum horfinn. En mer fannst thettabara ekkert merkilegt og helt bara afram eins og ekkert hafi i skorist, a medan ad allir meira ad segja kennarar voru byrjadir ad plana eitthvad fram i timann ef thad myndi snjoa eitthvad meira thvi ad ef thad snjoar herna eitthvad ad radi tha fellur skolakennsla nidur! Heimsku kanar!!!
En i dag eftir aefingu tha for eg ad horfa a GDS sem eru nagrannalid okkar og thad er ALLTAF TRODFULLT og thvilik stemning thegar vid spilum a moti theim. En vid kiktum (eg og Byron) bara uppa djokid. Thegar vid vorum ad fara en vid forum thegar 2 minutur voru eftir ad leiknum tha stodu allir ahorfendurnir theirra upp og litu a okkur og oskrudu: WE WANT WESLEYAN!! BRING ON WESLEYAN(nafnid a skolanum er Wesleyan Academy). Thetta var geggjad fyndid og mer fannst thetta bara gaman.
Eg gleymdi alltaf ad segja fra hvad gerdist i leiknum sem vid topudum utaf domurunum, alltaf thegar eg var ad taka viti tha oskrudu ahorfendurnir: Do you speak english, where is your passport. Thetta ameriska pakk er svo steikt
En eg er uti
Peace

4 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Fínt þetta Finnur minn!!!
ég og andy brunum beint eftir æfingu til high point til að reyna að sjá þennan helvítis leik. Sem betur fer sá ég skilaboðin á tölvunni að leikurinn hafði verið færður, en prófessorinn þú gast ekki hunskast til þess að skilja eftir adressuna...bara e-ð helvítis nafn sem á skólanum sem enginn í nágrenni við skólann þinn kannaðist við. Ég og andy erum bunir að ákveða refsinguna sem þú færð fyrir þetta uppátæki þitt, sparkí punginn frá andy og eitt gottt högg í magann frá mér!
bíddu her er Andy: fífí your a fucking tool, next time you say your games been moved to a different venue give us a fucking address. It´s the last time i drive around high point looking for you icelandic ass.

7:23 PM  
Anonymous Anonymous said...

Fínt þetta Finnur minn!!!
ég og andy brunum beint eftir æfingu til high point til að reyna að sjá þennan helvítis leik. Sem betur fer sá ég skilaboðin á tölvunni að leikurinn hafði verið færður, en prófessorinn þú gast ekki hunskast til þess að skilja eftir adressuna...bara e-ð helvítis nafn sem á skólanum sem enginn í nágrenni við skólann þinn kannaðist við. Ég og andy erum bunir að ákveða refsinguna sem þú færð fyrir þetta uppátæki þitt, sparkí punginn frá andy og eitt gottt högg í magann frá mér!
bíddu her er Andy: fífí your a fucking tool, next time you say your games been moved to a different venue give us a fucking address. It´s the last time i drive around high point looking for you icelandic ass.

7:24 PM  
Anonymous Anonymous said...

Pff...mar blæs bara á svona svívirðingar...þú lætur mig bara vita þegar þú vilt að ég komi og taki nokkur sæk át eins og í höllinni forðum...bring them on.
Eymi héna bæ ðe vei

3:00 AM  
Anonymous velvet bedsheet king size said...

Eg gleymdi alltaf ad segja fra hvad gerdist i leiknum sem vid topudum utaf domurunum, alltaf thegar eg var ad taka viti tha oskrudu ahorfendurnir: Do you speak english, where is your passport. Thetta ameriska pakk er svo steikt
maria b wholesale
maria b original wholesale

2:40 AM  

Post a Comment

<< Home