Thursday, May 03, 2007

O hid ljufa lif

Profin eru byrjud sem thydir bara thad ad madur sefur ekki mikid, laerir langt fram eftir nottu, etur skemmtilega mikid af ruslmat, og leggur sig einhvern timan um daginn. Eg er buinn med 1 af 4 profum og thad var i erfidasta timanum minum sem er um plontur og eg getekki lyst thvi hvad eg er sattur med ad vera buinn med thetta bull. Svo er eitt prof a morgun og 2 a manudaginn, svo er eg farinn med Heather a manudaginn. Mer hlakkar svo mikid til ad klara thessi blessudu prof, en eg get vist kvartad litid yfir minum profum thvi ad profin heima a klakanum eru miklu erfidari.
Vedrid uppa sidkastid er buid ad vera geggjad jafnvel naestum of heitt a timabili, en hitinn for alveg uppi 33 gradur og audvitad nytti madur taekifaerid og tanadi sma en ekki of mikid thvi tha hefdi eg bara brennst. Eg mun ekkert vera alltof tanadur thegar eg kem heim en madur mun vera sma bar til ad bogga folkid heima sem er alltaf skemmtilega hvitt.
Nuna eru 9 dagar i ad madur kemur heim, og thad er vist buid ad segja mer ad thad se Eurovision kvold sem thydir ad thad verdur einhvers stadar sma teiti sem er alltaf gaman ad maeta ferskur i. Eg er buinn ad vinna i ollu sem eg thurfti ad kaupa handa folki a klakanum thad er ad segja Gumma brodir og Fiu, en eg a bara eftir ad kaupa sokkana handa theim.
Eg verd ad lysa yfir vonbrigdum minum yfir Manchester United i meistaradeildinni i sidasta leik en eg var spenntur ad loksins sja leikinn i beinni en neinei their gatu bokstaflega ekki neitt. Svo er Dallas naestum dottid ur keppni i NBA thannig thad er allt a afturfotunum hja lidunum minum.
Mamma hringdi i mig um daginn og sagdi mer ad mer var bodid ad maeta a aefingu med A-landslidinu i sumar, eg er ekkert sma sattur med thad og mig hlakkar mikid til. En eg veit alveg ad er ekkert ad fara vera valinn i hopinn en hey alltaf gaman ad vera i lidinu....
En eg vill bara segja gangi ykkur vel i profunum og mig hlakkar til ad sja ykkur oll aftur eftir 9 daga!!

5 Comments:

Blogger andrjo said...

Sælir, til hamingju með a-liðið og það er byrjað að hlakka í manni að hitta þig og það verður tekið á því á laugardaginn

5:57 AM  
Anonymous Anonymous said...

Blessaður.... ég kemst nú ekki að hitta á þig næstu helgi þar sem að ég er í prófum og verð uppa Bifröst en það verður bara tekið þeim mun meira á því næstu helgi á eftir enda verða United menn þá að rúlla yfir Chelsea og taka bikarinn, þetta meistaradeildardrasl skiptir engu máli!

2:39 PM  
Anonymous Anonymous said...

Ojj hvað þetta soundar good, 33 stiga hiti!!! velkomin í 7 stiga hitan hérna ;) En hva er kæró að koma með þér til Íslands? Hlakka til að sjá þig á los klakos litli minn ;)

1:52 AM  
Anonymous Anonymous said...

Sæll Finnur. Til hamingju með að vera valinn í æfingahópinn hjá A-landsliðinu. En það þýðir samt ekki að ég geti ekki valtað yfir þig í 1 on 1. Ég skora á þig að taka leik þegar ég kem á klakann (22. júní). En gangi þér vel á klakanum. Arndís biður að heilsa Finni sínum! :)

3:01 PM  
Anonymous Anonymous said...

Hahaha...átti að vera gangi þér vel í prófunum! ....varðandi tanið...þá held ég að það verði erfitt fyrir þig að toppa Robba! :)

3:03 PM  

Post a Comment

<< Home