Wednesday, December 29, 2004

Loksins sigur

Vid unnum leikinn i dag med 15 stigum a moti enn einu blokkumannalidinu thad var einn hvitur gaur i hinu lidinu og hann var all svakalega lelegur. Eg atti finan leik og setti 20 stig, tok 15 frakost og blokkadi 7 skot(thar af 6 i 4.leikhluta). Eftir leikinn tok High-Point Enterprise(sem er eitthvad dagblad her) vidtal vid mig og their sogdu ad eg aetti framtidina fyrir mer! Eg er bara ordinn fraegur herna uti. EN vid spiludum mjog vel og Daniel setti 19 stig, en a amorgun er sidasti leikurinn ithessu blessada moti sem skiptir ekki neinu mali en eg aetla mer ad vinna thann leik. Baedi lidin sem vid erum bunir ad spila a moti eru bara einhverjir blokkumenn sem eru faranlega miklir ithrottamenn allir i hinu lidinu gatu trodid en eru bara eins og tjellingar thegar madur byrjar eitthvad ad yta a tha og their fara ad vaela thegar madur ytir theim adeins. Allir thvilikt ad tala "trash" vid mann thegar madur var a vitalinunni en eg var baar alltaf brosandi thvi ad their gatu ekki neitt thannig their voru bara beskotanst kjafturinn.
En i kvold er bara chill med raemu og gert ekki blautann thvi a morgun er annar leikur og svo styttist i thad ad eg fari til Helga og eg get hreinlega ekki bedid.
EN er er farinn
Peace

Tuesday, December 28, 2004

YYYYYYEEEEEEAAAAAAAHHHHHHHHH

I kvold vorum vid ad keppa a moti staersta skolanum i fylkinu og vid topudum med 10. Eg er alveg faranlega pirradur a sumum leikmonnum i lidinu sem koma ekki tilbunir ad spila. En mer gekk alveg agaetlega eg var med 20 stig og er ekki alveg viss hversu morg frakost, og Daniel var med 18. A morgun er svo annar leikur sem er eins gott ad vid vinnum thvi ad annars laet eg thessa beskotans amerikana heyra thad thvi their spiludu eins og verstu tjellingar i kvold.
Eg var ad tala vid einn onefndan adila(Helga) og hun sagdi mer ad eg vaeri ekki ad standa mig i bloggmalunum, en ef eg er ekki ad standa mig tha er Eymundur longu fallinn thvi ad hann skrifar aldrei inna bloggid sitt og eg hef ekki enntha fengid ferdasoguna sem hann lofadi mer fyrir longu!!
A morgun a svo ad vera um 10-15 stiga hiti, hvad er fagga malid madur? Eg er ekki sattur med thetta bull en jolin eru buin thannig thetta er alveg allt ad verda oki. En annars er nu ekki mikid ad fretta af manni thvi ad thad eina sem eg geri thessa stundina er ad spila og liggja i leti sem er ekki beint ahugavert.
En annars er ekki mikid i gnagi en mamma og pabbi hafa akvedid ad kikja a kallinn 16.feb sem mer hlakkar alveg geggjad til thannig lidid sem gaf mer ekki neina jolagjof geta nytt taekifaerid og latid mommu fa gjofina.
En eg er uti
Peace

Saturday, December 25, 2004

Nokkud finn joladagur

I dag er madur ekki buinn ad gera neitt annad en ad eta og opna gjafir eins og hinn versti amerikani.Eg fekk alveg nog af gjofum baedi fra klakanum og fra fjolskyldunni herna. Helga gaf mer fullt af flottum hlutum og audvitad gaf hun mer nammi eins og Kolla gaf mer. Fjolskyldan herna gaf mer tvo boli, geisladisk, mida aleik i NBA og Shaq treyjuna sem eg er mjog sattur med thvi ad eg er byrjadur ad likjast honum.
En kvoldid stefnir bara i chill eins og vanalega a jolunum, en svo tharf madur vist ad passa sig um thessi jol ad borda ekki alltof mikid af nammi thvi ad vid erum a aefingu a manudaginn og svo eigum vid 3 leiki i rod 28-30.des. Svo hringdi raudhaerda undrabarnid i mig i dag(Robbi) og thad var mjog fint ad heyra loskins i honum og hann hljomadi bara mjog vel. Hann sendi mer mynd af tjellingunni sem hann er ad reyna ad playa en hann er soddann hundur, hun synist bara vera mjog saet stelpa og hann stefnir a ad setja i hana bradlega ef eg thekki hann rett.
Annars er nu ekki mikid ad fretta nema hvad jolin heppnudust alveg agaetlega herna nema hvad stelpan herna sem spilar a tvo hljodfaeri fekk gitar i jolagjof og thad thydir ad hun mun spila meira og thad fer stundum all svakalega i taugarnar a mer.
En eg er farinn ad eta nammid sem Kolla sendi mer
Peace

Friday, December 24, 2004

GLEDILEG JOL

GLEDILEG JOL ALLIR. Eg vildi bara oska ollum gledilegra jola og vonandi hafidi thad gott. Mer finnst vodalega skrytid ad vera herna thessa stundina, til daemis var eg ad koma ur raektinni ad svitna eins og ljonid i stadinn fyrir ad vera heima ad gera sig ready fyrir kvoldid. En hey eg nenni ekki ad skrifa eitthvad mikid eg vildi bara oska ollum gledilegra jola.
Peace

Thursday, December 23, 2004

CCCCCCCHIIIIIIILLLLLLLLLLLL

JA eg er ekki buinn ad gera rass i bala herna sidustu daga. Helgi brodir er farinn heim og eg ofunda hann adeins of mikid, og i dag var eg i raun frekar sattur ad vera ekki heima i skotufylunni. En eg var ad fa e-mail fra Helgu og hun var ad segja mer ad thad er allt vodalega jolalegt tharna hinum megin, en herna er svona skemmtilega ekki neitt jolalegt! I dag var 10 stiga hiti og sol, ein spurning: Hvernig a eg ad komast i jolaskap i svona kringumstaedum? Eg bara spyr. En annars er nu ekki mikid ad fretta af mer, thad er bara chill og meira chill herna, bara ad vakna uppur hadegi fara a aefingu og glapa TV og svo sofa, en hey thetta er fint tjill. En eg er ekki alveg viss hvernig morgundagurinn verdur thvi ad thad er enginn aefing og ekki neitt bara, er ekki einu sinni viss hvort folk heldur thennan dag eitthvad hatidlegan en eg vona thad.
En eg er farinn en eg vildi bara segja Gledileg Jol og eg heyri i ykkur adur en nyja arid kemur.
Peace

Monday, December 20, 2004

Proflok og enginn bjor til ad fagna... hvad er malid?

I dag klaradi eg profin min og einkunnirnar minar eru hreint ut sagt alveg agaetar i thessum profum. I Staerdfraedinni fekk eg 96 i profinu, i bibliu fekk eg 93, i ensku fekk eg 94, i stjornmalafraedi fekk eg 88, i heimspeki fekk eg 99 og i sogu fekk eg 104(thad er 10.4) sem sagt ekki slaemt hja manni thessa onnina. Thad var all svakalega skrytid ad klara profin og hafa engann bjor eda eitthvad ball eda bara eitthvad djamm til ad fara a. Eftir profin for eg i mallid og kaypti mer Seinfeld a DVD(fyrstu 3 seriurnar) og thad er thad eina sem eg er buinn ad gera i dag, horfa a Seinfeld og eta nammid sem HElga sendi mer.
I dag thurfti eg ad senda pakkann til Helgu thvi ad brodir minn sem aetladi ad koma til min og saekja beskotans pakkann komst ekki og eg var ekki sattur thvi ad eg thurfti ad drullast til ad borga 43dali i sendingarkostnad. En annars er ekki mikid i gangi hja manni, mer finnst alveg hrikalega skrytid ad vera herna um jolin thvi ad vanalega er eg bara ad vinna og chilla eitthvad med strakunum en nuna er eg ekki alveg viss hvad eg a ad gera. Vid erum ad keppa 28-30. des thannig eg verd bara ad aefa um jolin, eg er mjog sattur med ad vid hofum aefingar um jolin thvi ad Helga, Kolla og mamma sendu mer allar einhverjar kokur og eitthvad nammi thannig eg hef bara gott ad thvi hlaupa eitthvad sma.
En eg verd ad lysa vonbrigdum minum a Eymund ad segja mer ekki restina af sogunni thvi ordid a gotunni segir ad Kolla hafi borgad Beggu fyrir ad segja ad thaer hafi farid heim saman eftir ballid? Eitthvad til i thessu? For Kolla og Eymi heim saman? Thetta hljomar eins og versti thattur af Bold and da beautiful eda Bilastaedavordunum i fostbraedrathattunum. Eymi eg vill fa ad heyra restina af sogunni!
Peace

Saturday, December 18, 2004

Tvo prof eftir!!

Eg er buinn ad taka 4 prof og er bara buid ad ganga alveg thraelvel. I gaer tok eg ensku og stjornmalafraedi og beskotans stjornmalin voru 450 spurningar a profinu. Alveg hreint otrulega leidinlegt ad taka thetta prof en thetta var samt ekkert alltof erfitt prof. En eg fekk ad vita einkunina mina i biblu og kallinn fekk 93 stig af 100 mogulegum og eins og kari fraendi bennti mer a ad eg stefni bara ad verda trubodi er eg kem heim eg veit svo mikid um thetta kjaftaedi.
I gaer topudum vid aftur og nuna var thad a moti lidinu sem er rankad numer 2 i ollu fylkinu og vid topudum med 10, en vid spiludum alveg agaetlega en hitt lidid er med besta uppdripplara i fylkinu og hann er med 36inch vertical leap(sem er alveg hreint faranlegt fyrir gaur sem 17 ara). En mer personulega gekk mjog vel eg var med 20 stig og 11 frakost og var stigahaestur og frakastahaestur i lidinu.
Eg fekk tvo pakka i gaer og annar var fra Helgu og hinn fra Kollu, og Helga gaf mer nammi og eg er nokkud viss ad Kolla gerdi thad lika thannig eg er ad ollum likindum ad fara baeta a mig nokkrum kiloum en svo eftir jol tharf eg ad hlaupa thetta allt af mer. En eg er ekkert sma sattur med ad eg er kominn med graent ljos ad vera hja Helga um aramotin og eg verd mjog liklega eitthvad skrautlegur a thvi kvoldi.
En nuna vill eg fa ad vita hvad Eymi gerdi? En eg var ad heyra ad ordid a gotunni segir ad Eymi og Kolla hafi endad heima hja Eyma eftir ballid? Er eitthvad til i thessu? Eymi?

Wednesday, December 15, 2004

Profin byrja a morgun

A morgun byrja thessi prof og madur er buinn a manudeginum. A morgun eru 2 prof annad i staerdfraedi og bibliu, og hef ekkert alltof miklar ahyggjur af bibliunni thvi ad thetta drasl er all svakalega lett. Staerdfraedin er er ekkert alltoferfitt en madur tharf samt alveg ad eyda nokkrum timum i ad laera undir thad. En annars er nu ekki mikid ad gerast hja mer thessa dagana thvi ad madur er bara ad laera fyrir prof, lyfta of aefa. Svo er natturulega leikur a fostudaginn a moti lidinu sem er rankad numer 2 eda 3 held eg i fylkinu, sem sagt thessi leikur a eftir ad vera virkilega erfidur en madur reynir bara.
Svo var eg tala vid Eyma og hann var segja ad jolaballid hafi bara heppnast mjog vel og ad Sunna hafi aldrei verid eins full og hun drakk heima 5 bjora! En svo eru thau natturulega buin i profum og er nuna bara ad sitja a rassgatinu og gera ekki niett. En eg tharf ad fara guffa og svo ad kikja i baekurnar thannig eg skrifa eitthvad snidugt a morgun um profin
Peace

Saturday, December 11, 2004

Pabbi ordinn fimmtugur

Ja viti menn pabbi sem er einnig thekktur undir nafninu Stori Maggi og Big magg, er ordinn fimmtugur og ad eigin sogn hefur hann aldrei verid hressari. Eg vildi nu bara skrifa thetta og lata pabba vita ad eg er ekkert buinn ad gleyma honum.
I morgun var Battle sem er einhvers konar korfuboltaskoli fyrir yngri krakka i skolanum og vid strakarnir i lidinu erum latnir thjalfa tha. Eg helt ad thetta myndu vera alveg hraedilega leidinlegt en thetta var i rauninni alveg agaett. Eg vill lika segja ykkur ad eg er kominn med myndir ur Oregon ferdinni en thad er eitthvad bull i tolvunni og eg get ekki sett thaer inna tolvuna en vonandi verda thaer komnar inn fyrir jol.
I dag fekk eg pakka fra mommu og eg var ekkert sma sattur med hann thvi ad mamma var ad senda mer smakokur og eg er ekkert sma sattur med konuna. Eg ligg nuna bara uppi irumi og et smakokur og spila manager. Svo tharf eg ad klara jolainnkaupin a morgun thvi ad eg tharf vist ad gefa Helgu eitthvad sma thannig eg fer i thau mal a morgun.
Helgin a orugglega eftir ad vera frekar slopp thvi ad eg nenni ekki ad gera neitt og eg hef alveg asnalega mikid ad heimavinnu thannig eg fer orugglega bara ad laera sma i kvold. Svo vill eg bara vona ad ollum gangi vel i profunum. Eg var ad fretta ad profin hja mer gilda bara 20-25% af lokaeinkunn thannig madur er ekkert ad stressa sig alltof mikid a theim.
En eg er farinn
Peace

Friday, December 10, 2004

Tap og eg er ekki sattur

Vid topudum i kvold med 10 stigum a moti state champions sidasta ars. Vid spiludum alveg nokkud vel en thad vantadi bara herslumuninn ad vid myndum vinna thetta beskotans lid. Eg aetla ekki ad segja ad their seu ekki godir en vid hefdum alveg getad unnid tha en i 3.leikhluta tha spiludum vid illa i 3 min(eg var a bekknum) og their skorudu 10 stig i rod og komust i 10 stiga forskot sem vid nadum aldrei ad jafna.
Eg skoradi 15 af 56 stigum og var med um 10 frakost, strakurinn sem eg by hja var med 18 stig og thar af 4 thrista. Naesta fostudag er svo leikur a utivelli a moti Providence Day sem eru rankadir numer 3 i fylkinu (vid erum numer 7) vubbidu bara oll lettu lidin i rod og sa leikur a eftir ad vera erfidur en eg aetla mer svo innilega ad vinna.
En eg er bara mest vonsvikinn med thetta tap thvi ad eg var svo aestur i ad vinna og eins og allir vita tha er eg mjog tapsar thannig eg er farinn ad gera eitthvad annad
P.S. Hildur eg vissi bara ekkert ad thessari bloggsidu ykkar thannig eg bidst bara afsokunar a thessum miskilningi en linkurinn er kominn upp
Peace

Thursday, December 09, 2004

101 baby!!

Djofull er eg sattur med mig nuna, eg var ad lyfta i dag og audvitad tjekkar madur hvad eg er thungur er eg var buinn og tha for eg a vigtina og hun sagdi 217 pund sem er um 101kg!!! Loksins er eg ordinn yfir 100 kg og eg veit ad Hebbi thjalfari er nokk sattur med kallinn.
En a morgun er einn stor leikur a moti Charlotte Latin State champions og eg veit ad thetta mun vera alveg hrikalegur leikur og eg er buinn ad gefa thad ut ad vid verdum ad vinna thennan beskotans leik. Helgi brodir var ad koma i heimsokn i kvold, madur vard natturulega ad syna honum teipid fraega af mer i frettunum og hann hlo bara ad thessu. En svo sagdi hann mer ad hann verdur her yfir aramotin og eg var bara ad fatta ad eg hefdi att ad spyrja hann ef eg gaeti gist hja honum ut af thvi ad eg er nokkud viss um ad strakurinn sem eg gisti hja mun eyda theirri nott i ad spila einhvern tolvuleik og thid vitid hvad mig langar ad gera um aramotin. Eg aetla ad melta thessa hugmynd og spyrja folkid hvort ad thad se einhver moguleiki a thessu uuuuvvvviiiiiii hvad thad myndi vera mikid fjor.
Profin eru ad skella a a fimmtudeginum i naestu viku byrjar ballid en eg er ekki mjog stressadur yfir thessu ollu, thvi ad eg get ekkert farid til Jon Otta aftur og laert med honum yfir kaffi og laeti, thad var svo gaman. En svo var eg ad tala vid folkid a klakanum og thad var ad segja mer ad allir eru ad fara yfir um yfir thessum profum en eg veit alveg ad allir rulla thessu shiti upp.
En eg tharf ad fara sofa thvi ad eg verd ad vera ferskur a morgun og kenna thessum blokkumonnum hvernig vid spilum a klakanum
Peace

Monday, December 06, 2004

Oregon er faranlega asnalegur stadur

Ja eg er kominn "heim" og mer finnst thad bara allt i lagi. Eins og thid vitid tha for eg til Portland Oregon sem er by the way skyadasta fylkid i ollum bandarikjunum og allan timan sem eg var tharna tha sa eg ekki solina einu sinni og thad var bara rigning allan tima, helviti gaman bara. EN vid eyddum naestum ollum dogunum tharna i rutu a milli stada og svo bordudum vid og forum svo ad keppa og svo til baka ad sofa.
Flugid var um klukkutimi til Atlanta og thadan flugum vid til Oregon og thad flug var um 6 timar( sem var jafn mikid og fra Islandi til Baltimore), en eg var med tolvuna mina thannig flugid reddadist alveg. Thegar vid logdum af stad var klukkan 6 um morguninn og thegar vid komum var klukkan 9 ad stadartima. Thad eru 4 timar i mismun eda eitthvad thannig vid vorum svona skemmtilega threyttir alla ferdina. Vid forum ad skoda fullt af einhverjum stodum sem voru geggjad flottiro g thad munu koma myndir af stodunum adur en jolin koma.
Vid spiludum 3 leiki og unnum 2 og lidi sem vid topudum a moti Portland Christian og their skorudu buzzer og unnu leikinn med 2, eg let sko heyra i mer eftir leikinn og blotsyrdin voru alveg i hamarki. I theim leik var eg med 17 stig og 8 frakost. Naesta leik kepptum vid Knappa Lodgers sem voru einhverjir sveitadurgar sem spiludu naestum eins Gummi a.k.a. easy money gerdi fordum daga en i theim leik gat eg ekki rass og skoradi 11 stig og 8 frakost. En vid unnum med 22 stigum thannig thad var allt i godu. Thridji leikurinn var a moti Portland eitthvad sem eg man ekki vid unnum med 9 stigum og eg var allt i lagi en skoradi 12stig og var med 12 frakost(thar af 10 i fjorda leikhluta).
Vid fengum allir heimalaerdom med i ferdina thvi ad vid misstum af 3 skoladogum en vid gerdum ekki rass i bala i ferdinni thannig vid thurfum ad laera eins og vitleysingar ut thessa viku.
A fostudaginn naesta er heimaleikur a moti Charlotte Latin og their eru State champions sidustu thriggja ara og thetta verdur mjog liklega einn erfidasti leikur sem vid munum spila og skolinn minn er buinn ad vinna 1 leik a moti theim sidustu 19 ar! En eg mun reyna ad laga thetta eitthvad en eg lofa engu thvi ad allt lidid er ad drulla a sig ur hraedslu i skolanum.
Svo kom Fox 8 News ad taka vidtal vid mig sidustu viku og their syndu frettina i gaerkveldi og thetta var alveg serfrett um mig og hvad eg er havaxinn og fra Islandi, svona er kallinn lika fraefur ekki man eg eftir ad their toku vidtal vid Helga brodir, HA? En thetta var voda gaman og fjolskyldan herna tok thetta upp og eg mun senda Helgu thetta um jolin thannig thid getid sed thetta hja henni bara.
En eg tharf ad fara laera en eg skrifa meira a morgun
Peace