Saturday, April 30, 2005

Madur heldur afram ad skapa vandraedi

Eg er allur i theim pakka ad valda thessum svokolludu "foreldrum minum" vonbrigdum en i gaer var Daniel ad keppa i bae sem er i tveggja stunda akstursfjarlaegd og pabbi hans for med honum og mamma hans for med theim einnig en hun for ekki med theim til ad horfa a Daniel, hun for med theim til ad versla. Thannig eg var einn heima eftir skola med Rachel sem talar aldrei og hun er bara nord, en thad er allt i godu. Strakarnir hringdu i mann um klukkan 7 og spurdu hvort eg vaeri til i ad koma ut og hanga eitthvad. Eg spurdi Rachel hvort thad vaeri ekki allt i godu og hun sagdi juju thannig eg dreif mig bara og eg var kominn heim eitthvad um half eitt sem var allt i godu.
Er eg vaknadi i morgun tha for eg nidur var eitthvad ad guffa og tha kemur Diane ad mer og segist vera frekar vonsvikin ad eg hafi farid fra Rachel og skilid hana eina eftir heima!! Eg er ekki beint ad skilja thetta thvi ad hun er 15 ara gomul og mer finnst personulega ad hun thurfi ekki possun en hey hvad veit eg?
A morgun er madur ad fara ad taka enn eitt helvitis profid herna og nuna heitir thad ACT, en eg tharf vist ad taka thetta til thess ad fa haerri skolastyrk thannig ad madur laetur sig hafa thetta. Annars var eg i gaer i einhverju matarbodi hja einni stelpu sem er med mer i bibliu timum,og mer fannst thad alveg bara fint madur var sottur um klukkan 7 en thad voru um 10 krakkar tharna og vid vorum bara ad chilla eta og fiflast eitthvad, alveg thraelfint bara.
Madur fekk ad lita i The yearbook i gaer og svo faum vid okkar eigin eintak eftir 2 vikur og eg var ad skoda myndir af manni og eg komst ad thvi ad beskotans kanarnir stofudu nafnid mitt Finner Maguuson og eg er ekki sattur med thetta og hellti mer alveg yfir kennarann sem stjornar thessu en hun sagdi ad thau gaetu ekkert gert i thessu...
Eg var ad tala vid mommu og hun sagdi mer alveg endilega ad fara ad kaupa mer fleiri fot thvi ad thau eru svo mikid odyrari her og eg tharf ekki ad lata mommu segja mer thetta tvisvar og stefni a ad fara i naestu viku ad versla mer eitthvad snidugt. Annars er madur bara voda rolegur i kvold thvi ad eg tharf ad laera eitthvad sma undir thetta prof en svo eru lika 4 NBA leikir herna i dag thannig eg er bara chillandi fyrir framan imbann med snakk ok kok og their sem thekkja mig vita ad eg hata thad ekki.

En eg er uti(3 vikur og 4 dagar i heimkomu)
Peace

Wednesday, April 27, 2005

Manudur i heimkomu

THad er nu allt gott ad fretta hedan ur Amerikunni, madur var ad koma fra laekninum og hann sagdi mer ad hned a mer er i tomu tjoni, eg meiddi mig um daginn eins og allir vita og laeknirinn sagdi mer ad eg hafdi eitthvad verid ad teygja a einhverjum lidamotum og eg ma ekki aefa i adrar tvaer vikur eda svo. En eg stefni samt a thad ad vera byrjadur ad aefa i naestu viku thannig ad thetta reddast allt, en a medan er eg bar ad lyfta eins og gedsjuklingur.
KR heimasidan(www.kr.is/karfa) sendi mer e-mail um daginn og vildi endilega ad eg svaradi nokkrum lettum spurningum og thid verdid ad tjekka a thessu vidtali vid kappann, alveg horkugott vidtal. Svona er madur nu lika fraegur. Annars er madur nu ekki ad gera mikid thessa dagana bara i einhverju chilli, thad eru 14 skoladagar eftir og eg er alveg haettur ad laera eitthvad thvi ad eg nenni thvi ekki og se ekki tilganginn i thvi.
Svo er lika bara 4 kirkjusoknir eftir djofull er eg anaegdur med thad eg er alveg kominn med upp i kok af thessari vitleysu. Svo vill eg bara segja ad mitt lid i NBA Dallas er ad skita a sig i thessari seriu a moti HOuston,og allir strakarnir i korfuboltalidinu eru bunir ad gera svo mikid grina af manni ad thad er ekki lengur fyndid.
EN eg hef ekkert annad ad segja thannig eg er bara farinn ad glapa a NBA.

P.S. eg vill thakka ollum sem voru ad kenna mer hvernig a ad baeta a mann nokkrum kiloum eg mun an efa nota einhverjar af theim

Sunday, April 24, 2005

NBA Playoffs

Eins og eg sagdi sidast tha for eg i bio i gaerkveldi og thad voru 3 strakar og 5 stelpur sem er alltaf gott hlutfall a hryllingsmynd. Thessi blessada hryllingsmynd var all svakalega god, eg meina thad eg helt ad eg myndi drulla a mig i bioinu uff madur. Myndin heitir Amityville Horror og eg maeli alveg med henni en eg skemmti mer konunglega a henni og madur fekk morg flashback thegar madur var a fyrsta stefnumotinu med Helgu, eda thegar Kolla nadi ad plata mig til ad fara a einhverja hryllingsmynd i laugarasbio og hun braut naestum a mer handlegginn.... good times marr
Annars er madur bara ad glapa a NBA leiki, thvi ad i dag voru 3 leikir og eg horfdi a tha alla og eg er svona skemmtilega ogedslegur eftir ad hafa legid upp i sofa sidan eg kom heim ur kirkju sem eg sofnadi naestum i eins og vanalega. Dagurinn byrjadi ekki gafulega thvi ad eg svaf yfir mig og thar af leidandi vorum vid adeins of sein i kirkju og thid getid imyndad ykkur hversu pirrud konan var. Fyrst ad vid vorum of sein tha thurftum vid ad sitja i fremstu rod i fagga kirkjunni og mer leid eins og halvita tharna, ekki i fyrsta skiptid. Eg hef bokstaflega ekki hugmynd um hvad presturinn var ad bauna yfir okkur tharna en eg veit bara ad eg dottadi adeins og Daniel potadi i mig og allar konurnar sem voru i kringum mig voru ad grata utaf einhverju og eg hef ekki hugmynd af hverju.
En eg tharf vist ad fara drulla mer ad eta eitthvad snidugt herna thvi ad folk er eitthvad ad spyrja mig hversu thungur eg se ordinn og eg er adeins 103 kilo og markmidid mitt er um 105 er eg kem heim thannig eg tharf a dfara eta.

Peace

Saturday, April 23, 2005

Chill Helgi

Thessa helgi verdur nu ekki mikid gert vegna thess ad Daniel og nokkrir strakarnir i lidinu eru ad keppa med klubblidinum sinum thannig eg er bara sofnadi og ad pumpa jarninu eins og odur madur. I gaer foru 4 strakar ur korfuboltalidinu og 5 stelpur ur skolanum ut ad borda a einhverjum sveittum Mexikonskum stad sem var allt i lagi og eftir thad forum vid i bio. Ein stelpan sem var ad keyra er i gifsi og thad var hellidemba uti og hun matti ekki bleyta gifsid thannig eg thurfti ad saekja bilinn og keyra ut i bio og eg verd ad segja ad aksturhaefileikarnir minir sem voru ekkert til ad hropa hurra fyrir adur en eg for ut eru bara bunir ad versna sem tydir ad eftir manud: varid ykkur og reynid ad halda ykkur innan dyra thvi ad eg verd vist keyrandi.
I kvold er madur svo ad fara afturi bio med krokkunum thvi ad thau komust ad thvi ad eg verd skithraeddur a hryllingsmyndum og thau splaestu a kallinn til ad fara a Amityville Horror, og til thess ad vera alveg hreinskilinn tha er eg ad deyja urhraedslu nuna. Their sem thekkja mig eitthvad vita thetta alveg og eg mun aldrei gleyma ad thegar eg og Helga forum i bio stuttu eftir ad vid byrjudum saman og hun var skellihljaedandi af mer thvi ad eg var svona skemmtilega hraeddur.

En eg eg vill oska raudhaerda skvassdyrinu TIL HAMINGJU MED ISLANDSMEISTARTITILINN i skvassi og hann er an efa einn sa skrytnasti sem sogur fara af, en hey eg elska hann thratt fyri thad, ONE LUV ROBBI. Svo var eg ad fretta ad folk hafi verid ad hlaegja af mer thegar thid vorud ad lesa um thessa skemmtilegu klipu af mer og konunni herna, en hun hefur ekki spurt mig af neinu sidan og eg er mjog sattir med thad.
En eg er uti eg tharf ad fara ad glapa a NBA Playoffs thvi ad thad eru 40 leikir syndir herna.

Peace

Wednesday, April 20, 2005

Loksins Loksins...

I dag gerdist sa skemmtilegi hlutur ad vid vorum ad taka myndir af ollum Senior arganginum og eg verd ad segja thad ad thetta er an efa eitt thad ameriskasta shit sem haegt er ad gera i ollum heiminum. Fyrst var myndataka fyrir framan skolann og madur vard ad vera i skyrtu og bindi innan undir og i dag var svona skemmtilega heitt eitthvad og eg svitnadi eins og ljonid og eg hef aldrei verid thekktur fyrir ad svitna litid. En svo gerdist thad loksins ad eg horfdi a minn fyrsta enska knattspyrnuleik sidan ad eg hef verid i landi hinna feitu, og eg horfdi a Arsenal a moti Chelsea og thessi beskotans aumingjar sem kalla sig Chelsea leikmenn gatu ekki drullast til ad vinna Arsenal og eg horfdi a thetta med eintomum Arsenal monnum og eg var ordinn svona skemmtilega pirradur a thessum leik en eg var ekkert sma sattur med ad horfa loksins a einhvern leik.
I dag hringdi King College i thjalfarann minn og sagdi ad their vilja bjoda mer jafnvel meiri styrk en mer finnst bara ad eg geti spilad a haerra leveli herna uti og eg verd vist ad segja nei vid tha i kvold. Svo var eg ad lesa um thetta svo kallada Fazmo gengi, og eg verd eiginlega ad segja ad svona lydur fer stundum alveg faranlega i taugarnar a mer en eg er ekki ad segja ad their seu allir favitar sumir theirra eru hin bestu gaurar.
Annars var eg ad fretta fra einum adila a klakanum ad allt se ad breytast tharna madur er ad heyra ad Danni O og Jon Otti seu ad fara til DK til thess ad vera alkar og ad reyna ad vinna thar, svo verdur MS allt odruvisi og eg veit ekki hvort eg muni hondla thetta er eg kem til baka en madur a eftir ad reyna a thetta. Annars er madur bara i tjillinu herna i hitanum en eg er farinn ad gera eitthvad merkilegra

Peace

Monday, April 18, 2005

Kallinn i klipu

I gaer var eg eithvad tjillandi fyrir framan tolvuna eitthvad ad lesa um hvernig unglingaflokkur tapadi i urslitaliknum um islandsmeistaratitilinn a moti beskotans Njardvik en their topudu med 2 stigum en thetta er allt i godu vid rullum thessu upp a naesta ari er eg og Eldur verdum komnir med comeback. En Diane(konan sem eg gisti hja) kemur upp ad mer og segir ad hun verdi ad tala vid mig, thetta hljomadi svona skemmtilega illa og eg helt ad hun vaeri ad fara taka kastid a mann, en hun poppar tha spurningunni hvenaer eg hafi akvedid ad taka onefndan adila(byrjar a J) inn i hjarta mitt og byrja ad lifa lifi minu eins og sannur kristinn madur? Um leid og hun sagdi thetta tha for eg ad hugsa um hvad madur hafi verid ad gera sidasta sumar og eins og allir vita var sidasta fyllerid mitt a klakanum all svakalegt og eg veit ad Big B mun aldrei gleyma thvi er hann pikkadi mig upp a Saebrautinni sotolvadur og i tomu tjoni, eins og hun sagdi eins og "sannur" kristinn madur. Eg vissi ad ef eg myndi segja henni hvernig er buinn ad vera lifa lifi minu tham yndi hun henda mer ut, en eg vard einhvern veginn ad ljuga ad henni thvi ad madur er vist i kristinlegum einkaskola en eg sagdi henni ad thegar madur fermdist tha vard madur ad laera meira um hann og allt thad og madur vard ad byrja lifa eins og kristinn karakter...
Thad er eins gott ad hun haetti ad spyrja mig svona spurninga thvi ad eg vill ekki vera a dljuga ad henni a hverjum degi en eg mun gera thad ef eg tharf, eda hvad.... aetti eg ad segja henni sannleikann og sja hvad gerist?? Ef eg myndi gera thad gaeti thetta endad eitthvad illa en hverju get eg tapad a thvi?


Annars er ekki mikid i gangi hja manni thessa dagana, helgin var tekin i tjillinu vegna thess ad hned a mer er i einhverju fokki en madur er nu byrjadur ad labba og eg drulladist i skolann i dag og madur er ordinn svona skemmtilega mikid a eftir i ollum fogum en einhvern veginn er mer alveg skitsama. En a laugardeginum for eg a minn fyrsta hafnaboltaleik og hann var allt i lagi en ferkar langdreginn en skolalidid okkar rulladi thessum leik upp og unnu hann 9-1, en eg er byrjadur ad laera adeins reglurnar thvi ad eg var svo tyndur stundum i leiknum en thetta var hin finasta skemmtun thvi ad thad var um 17 stiga hiti og madur var bara a NBA-treyjunni og stuttbuxum, en eg passadi ekki beint inn i hopinn sem var ad horfa a leikinn en hey hvenaer hef eg einhvern timann fittad inn i einhvern hop??
En eg er uti thvi ad eg tharf vist ad far i tima, eg a vist ad vera laera eitthvad herna a bokasafninu i skolanum en fuck it eg er med svo mikinn skolaleida ad thad halfa vaeri nog.

Peace

Friday, April 15, 2005

Styrkurinn

Mer var bodinn 15000-17000 dollara styrkur a midvikudeginum fra King College i Tennessee sem er i um 3 tima aksturs fjarlaegd fra North-Carolina. Thessi styrkur er rum milljon silenskrakrona a hverju ari en thad thydir ad eg thurfi ad borga adeins minna en halfa milljon a hverju ari og ad minu mati er thad bara of mikid fyrir thennan skola thvi ad hann er ekkert alltof godur korfuboltalega sed. Skolinn sjalfur er geggjad flottur og their eru med nyjan korfuboltasal sem kostadi 11 milljonir dollara og er alveg faranlega ljufur. Skolinn er mjog litill og thad eru um 1000 nemendur i skolanum og thad eru um 750 stelpur af thessum 1000 sem er mjog gott en samt er thetta eitthvad svo skrytinn skoli og mer finnst thetta bara of miklir peningar. Thad fydna er ad eg meiddi mig i hnenu er eg var ad spila med theim sidasta midvikudag og eg for ekki i skolann i dag ne i gaer vegna thess ad eg er alveg ad farast i loppinni plus ad eg nenni ekkert i skolann thannig nuna er madur bara liggjandi upp i sofa 24/7 glapandi a einhverja slappa thaetti og konan herna hefur svo miklar ahyggjur ad hun er alveg ad thjona mer a fullu og ekki kvarta eg undan thvi.
Annars atti eg ad fara til Helga brodurs i dag en vegna minna meidsla tha akvadum vid ad fresta ferdinni um 2 vikur thvi ad eg atti ad fara aefa med theim og solleis. svo atti eg ad fara i anna haskola a thridjudaginn en madur thurfti vist ad fresta theirri ferd einnig thannig madur verdur bara a d slappa af og kaela hned a mer. Annars er haskolatalan komin uppi 8 haskola sem hafa haft samband vid thjalfarann minn og their eru allir eitthvad hringja hingad og eg er alltaf ad svara somu helvitis spurningunum, hvad eg vill gera a naesta ari og akkuru eg vilji fara i haskola.... madur er ordinn svona skemmtilega threyttur a thessu en thetta er vist partur af programminu. EN nuna tharf eg ad fara aftur uppi i sofa ad glapa a einhverja mynd.
Svo vill eg minna folk ad Kolla er komin med sidu fyrir hundinn sinn...ertu ekki ad grinast? akkuru i andskotanum tharf beskotans hundurinn heimasidu eg barta spyr

Peace

Sunday, April 10, 2005

5 haskolar ad tala vid mann eftir helgina....

Eins og eg sagdi sidast tha for eg i aefingabudir um helgina og mer gekk alveg mjog vel thott eg segi sjalfur fr. Dagurinn byrjadi ekki vel thvi ad madur for bara snemma i hattinn a fostudeginum til thess ad vera so fresh, so clean i aefingabudum. Madur vaknadi klukkan half atta og thjalfarinn minn sotti mig og keyrdi mig i aefingabudirnar thvi ad Daniel var ad keppa seinna um daginn og nennti ekki ad vakna bara til ad keyra mig. Thessar budir voru bara spil og mer gekk alltaf mjog vel og var alltaf med yfir 10stig og yfir 10 frakost i hverjum einasta leik. Eftir leikina voru 5 haskolathjalfarar sem toludu vid mig og einn theirra er med eitthvad frettablad sem fer til yfir 100 haskola og hann vildi endilega fa einhverjar upplysingar um kallinn. Og meira ad segja vildi einn haskolinn fa mig i heimsokn og eg er einmitt ad fara nuna a midvikudaginn ad tjekka hann ut og their sogdu thjalfaranum minum ad their eru tilbunir ad borga 80% af skolagjoldunum fyrir mig!!
En satt best ad segja er eg ekki viss hvort mig langi ad fara i haskola herna madur saknar klakans svona skemmtilega mikid. En annars i dag var um 20 stiga hiti og eg er buinn ad vera uti i allan dag og reyna ad fa einmhverja brunku adur en madur kemur heim. Kallinn for ut ad hlaupa med hundinn a heimilinu og skaut sma a korfuna og la i solbadi hlustandi a Hjalmar og Oasis bara tjillandi alltaf rolegur.
En annrs vill eg oska Arnari Steini a.k.a. A-Dawg, og Brilla a.k.a. Svartholid og ollum hinum i drengjaflokk til hamingju med Islandsmeistaratitilinn sem their unnu i dag og sem sagt their vordu hann eftir ad vid unnum hann i fyrra, thokkalega sattur med tha!!!!!
En annrs var bara gedveikt tjilladur um helgina vegna gridarlegrar threytu og madur nennti ekki neinu en nuna er eg farinn tharf vist ad hrringjai einhverja haskola
Peace

Friday, April 08, 2005

Helgin

ja helgin hja mer verdur frekar tjillud ad ollum likindum vegna thess ad Daniel herna tharf vist ad keppa med klubb lidinu sinu og tha er madur svona nokkurn veginn fastur+ thad ad allir strakarnir herna eru ad taka einhver upphitunarprof fyrir samraemduprofin herna. Thannig madur er bara rolegur herna i Amerikunni...
En a morgun er madur vist ad fara AFTUR i thessar blessudu aefingabudir fyrir elstu bekkinga sem eru ekki bunir ad semja vid neinn skola thvi ad nokkrir haskolar hringdu i thjalfarann minn og vildu endilega ad eg kaemi aftur til thess ad syna hversu godur eg er aftur. Til daemis var einn haskolinn herna tilbuinn ad borga 80% af skolagjoldunum sem er alveg noikkud gott, en skolinn er i annari deild sem er mjog gott.
En annars er madur bara rolegur, alltaf ad lyfta og eins og eg sagdi a bloggsidu L-town tha er eg 225pund sem er um 103 kilo og allt fita, neinei madur er orugglega med sama fitumagnid og thegar eg for ut. EN eg nenni ekki ad skrifa meira thvi ad eg hef ekki mikid ad segja en eg mun skrifa a morgun um hvernig manni gekk i budunum.
Peace

Monday, April 04, 2005

Sma Update

Oki eg veit ad eg hef ekki skrifad herna i dagodan tima og eg vill bara bidjast afsokunar a thvi og thess vegna aetla eg ad koma med sma update:
I fyrsta lagi var Springbreak frekar slappt en thetta reddadist allt a endanum, thessi tvo party sem attu ad vera voru kanselud vegna foreldra.
I odru lagi var da prom kanselad vegna thess ad nokkrir elstu bekkingar voru bostadir vid ad reykja a skolatima og a skolalod og skolastjorinn missti sig alveg og hann helt rosa raedu um thetta og hann for meira segja ad grata i raedunni. Eg er ekki sattur med hann thvi ad eg var a leidinni a da prom med Kollu Amerikunnar en hun heitir Mandy og eg er ad reyna ad redda mynd af henni.
I thridja lagi for eg a NBA leik a fostudaginn og vid vorum fucking courtside madur og thetta var hreint ut sagt magnag helviti og svo skutladi Daniel mer thadan til Helga brodurs og eg eyddi helginni thar. Eg mun fara a annan NBA leik eftir 2 vikur og eg verd hreint ut sagt ad taka myndavelina med ad thessu sinni thvi ad klappstyrurnar eru faranlega flottar og madur mun bua til adra "Robba" moppu a myndasidunni minni.
I fjorda lagi for eg a langthrad fylleri med Helga brodur sem var hreint ut sagt magnad og vid byrjudum bara ad drekka yfir nokkrum haskolaleikjum og forum svo ad tjekka a stemmingunni a lidinu i skolanum og verd eiginlega ad segja ad stemningin var slopp og thess vegna akvadum vid ad fara a eitthver klubb i Salisbury. Thar komst eg inna skilrikjunum hans Helga og Helgi notadi skilrikin hans Gumma brodurs, gott mal. Daginn eftir vaknadi eg med svona skemmtilegan mikinn hofudverk eftir gaerkveldid sem mer fannst bara gaman af, Helgi brodir skutladi mer svo til ommu Daniels og eg verd hreint ad segja ad eg var i engu astandi til thess ad tala eitthvad vid thau thannig eg at bara matinn minn og helt kjafti.
I fimmta lagi er madur ad fara i jardafor herna a morgun thvi ad strakur sem var i skolanum i fyrra lest thegar hann vard fyrir bil og allir i skolanum eru i sjokki en eg get ekki beint sagt ad eg finni mikid til thvi ad eg hef ekki hugmynd um hver thetta var en allir kennararnir voru hagratandi i dag vegna thess.

En jaeja tharna hafidi thad hvad madur er buinn ad vera bralla uppa sidkastid en eg hef bokstaflega ekki nennt ad skrifa einhverja pistla en nuna heimta eg ad Jon Otti eda Eymi eda bara einhver segi mer hvada partytrixid hans Jon Otta var.

En eg er uti
Peace