Monday, March 27, 2006

Herbergisfelaginn farinn??

Thad gaeti verid ad herbergisfelaginn minn, alkaholistinn mun ekki koma a naesta ari til Catawba. Thegar voronnin er halnud tokum vid prof til ad sanna thad ad vid seum ad standa okkur i stykkinu namslega sed. Og einkununum er skipt nidur i thrennt, thu faerd u thegar thu ert med falleinkun, m thegar thu tharft adeins ad baeta thig og s thega allt er i godu. Neinei Jordan (herbergisfelaginn minn) fekk 4 u og eitt s sem er sko asnalega lelegt. Eg fekk 4 s og eitt m. Svo kom thad i ljos ad hann fell a lyfjaprofi herna thvi ad hann reykir gras og nuna er madur ekki viss hvort hann komi aftur a naesta ari.
Annars er eg ekki alveg nogu sattur med frammistodu KRinga a moti ogedis Njardvik en eg er potthettur a thvi ad their taka tha a morgun. Eg vard bara ad skrifa um Jordan herna...

Saturday, March 25, 2006

Og madur er aftur kominn i fasta rutinu

Thegar leiktimabilid var i gangi tha var madur med goda rutinu: Beint eftir skola for madur a aefingu sem var alveg thriggja tima program og svo for madur ad setja is a hnen a ser og svo thurfti madur ad lyfta sma, og madur var kominn inna herbergi uppur 7 eftir mat. Svo for madur bara ad laera eda eitthvad(samt for madur vodalega sjaldan ad laera). Nuna fer madur i skolann fer ad skjota, og svo ad spila og svo ad lyfta, og thetta er allt buid um klukkan 6. Eg er vodalega sattur med thetta thvi ad tha lidur timinn hradar og nuna eru minna en 6 vikur i ad madur komi a klakann.
Thetta leiktimabil var frekar frodlegt thvi ad madur kom ollum a ovart thegar madur sannadi ad eg gaeti spilad a thessu leveli og endadi med ad spila 8-10 minutur i leik, sem eg var mjog sattur med. THetta leiktimabil voru samt vonbrigdi thvi ad vid komumst ekki eins lang og vid aetludum okkur. Nuna thurfti eg ad fara a one on one fund med thjalfaranum og hann var ad segja hvert planid er a naesta leiktimabili og solleis. Hann sagdi ad eg thurfti ad vinna i thvi ad verda sneggri og solleis og eg erbuinn ad segja Robba Coach ad hann thurfi ad redda thvi fyrir mig. Thjalfarinn sagdi einnig ad hann aetlar ad smella manni i byrjunarlidi a naesta timabili thannig madurtharf sko heldur betur ad fara lyfta i sumar...
Helgin hja mer var mjog chillud, kikti i bio med Helga, Andy og nokkrum strakum ur hafnaboltalidinu a myndinaInside Man sem er alveg nokkud god bara. Svo i kvold(tek thad fram ad klukkan er ad ganga 3 thegar eg er ad skrifa thetta) var madur bara eitthvad ad chilla. En eg er farinn eg tharf ad vakan a morgun klukka n10 til ad hlusta a Kr- Njardvik a morgun.... Afram KR

Monday, March 20, 2006

Ekki mikid i gangi hja manni

Lifid herna i Salisbury er frekar rolegt nuna vegna thess ad timabilid er buid og thad er ekki mikid i gangi nema hvad skolinn er ad fara klarast en eg er ekki miki dad stressa mig a honum. Til ad byrja med vill eg oska KRingum til hamingju med sigurinn a Snaefell og stadan i einviginu er 1-1 og their thurfa bara klara naesta leik og koma med dolluna heim i vesturbaeinn. Eg maeli med thvi ad folk fari inna www.kr.is/karfa til ad skoda spurningar sem voru lagdar fyrir leikmenn meistaraflokk karla. Thar eru nokkrir steiktir medlimir eins og Gretar og Eldur eitthvad ad tja sig og eg gat ekki haett ad hljaega af thessum saudnautum.
Helgin var afar roleg og ekki mikid gert. A fostudeginum foru Eg, Helgi og Andy til Greensboro med fotboltastelpunum i eitthvad party og gistum thar. Vid akvadum thetta ekkert ne Helgi var eitthvad ad tala vid thaer og thaer budu okkur far. Thetta var in finasta skemmtun madur svaf bara a golfinu en manni var alveg sama en bakid a mer var ad drepa mig er eg vaknadi. Vid kiktum a einhvern bar sem var nokkud odyr sem er alltaf god hugmynd. A laugardeginum gerdi eg bokstaflega ekki neitt nema eg for ad lyfta audvitad og skjota sma.
Nuna er madur bara ad lyfta og skjota a hverjum degi en eg er ad bida eftir ad eg megi byrja ad spial aftur en eg fer til laeknis a fimmtudaginn til ad lata lita a beskotans loppina a mer. Hun Olof Kolbrun sagdi mer ad hun vaeri haett ad hugsa um karlmenn( yea right) en i tilefni thess vill eg ad allir fadmi Kollu er their sja hana, hun a eitthvad erfitt og allir verda ad vera almennilegir vid hana...

Tuesday, March 14, 2006

Langt sidan sidast

Eg bidst enn og aftur afsokunar a hvad thad leid langt a milli pistla en astaedan var ad madur var ekkert i skolanum eiginlega. VId topudum fyrsta leiknum i urlsitakeppninni sem voru thvilik vonbrigdi fyrir lidi thvi ad vid aetludum okkur ad fara alla leid en stundum gengur thetta ekki. Thjalfarinn var ekki beint sattur med thennan skit. EN thegar vid topudum tha attudum vid okkur a thvi ad vid vorum i frii a medan Springbreak var, thannig Eg, Helgi og Andy akvadum ad skella okkur til Miami i 5 daga.
Vid forum a manudags morguninn thvi ad aksturinn er alveg 12 timar, eg aetla ekki ad reyna ad ljuga ad ferdin var skemmtileg. En thetta reddadist alveg. Vid gistum hja vinkonu ommu hans Andys sem var mjog thaegilegt thvi ad hun eldadi oni i okkur i oll mal thannig madur atti meiri pening til ad skemmta ser. Fyrstu 3 dagana forum vid a strondina sem var i halftima aksturs fjarlaegd SOuth Beach, og thar var madur ad worka a taninu sem var ekki erfitt. Strondina var faranlega toff, og ertu ekki ad gantast i mer hvad thad voru margar stelpur tharna, nokkrar a jullunum bara sem var ekkert ad hata. Vid forum til baka um klukkan 6 til ad fa okkur eitthvad ad guffa og tha tok drykkjan vid, vid byrjudum a Wiski og kok og svo forum vid bara i baeinn.
Vid forum a marga klubba sem voru allt i lagi en fyrsta kvoldid fundum vid bar sem kostadi 20 dollara inn en vid fengum ad drekka eins og vid vildum thar fritt. Thad var nett Prik stemning thar inni en thegar lida for a kvoldid tha var ordid svo trodid ad vid nenntum ekki ad vera thar. A einum klubbnum var svo asnalega heitt ad madur svitnadi gedbilad mikid( og thid vitid ad thad tharf ekki mikid ti lad eg byrja ad svitna) og madur var ekki beint huggulegur thar inni.
Svo brunnum vid svo mikid a fimmtudeginum ad a fostudeginum for madur ekki utur husi fyrr en solin var sest vegna thess ad mig sveid bokstaflega i andlitid og madur var algjorlega byrjadur ad njota asta vid kealikremid.
EN eg vildi bara bidjast afsokunar a thessu og bloggid er ekki ad deyja, og svo vill eg segja ad unglingaflokkurinn tapadi i urslitum bikarsins en thid takid thetta i islandsmotinu. Much love Gretar...

Wednesday, March 01, 2006

Olof Kolbrun Hrafnsdottir

Ja hun Kolla eda Olof eins og eg kys ad kalla thad er ordin 21 ars gomul og er ad nalgast thritugt. Thratt fyrir ad vera ordin ellismellur tha er hun enn i menntaskola og hagar ser eins og taningur. Neinei eg er ad bulla i ykkur. Kolla er hin finasta stelpa a stundum erfitt med ad hemja sig og karlmenn thurfa sko ad taka numer til ad fa ad hozzla hana en their fa thad allir med timanum. haha Eg vildi bara lata hana Olofu vita ad eg er ekki buinn ad gleyma henni og hlakka til ad sja thig er eg kem heim a klakann eftir ruma 2 manudi.
TIL HAMINGJU KOLLA MIN!!!!!

Annars er allt thad sama i ganig eg fer til laeknis i fyrramalid til ad finna ut hversu lengi eg ma ekki aefa, thannig madur er soldid spenntur. I kvold er fyrsti leikurinn i urslitakeppninni innan ridilsins. Ef vid vinnum thessa urslitakeppni komumst vid i regionals og eftir thad er nationals thannig vid thurfum ad vinna 9 leiki held eg til ad vinna allan pakkann. En ef vid topum einum leik tha er leiktimabilid buid sem vaeri ekki alveg nogu gott. En eg skrifa um leikinn a morgun....