Monday, October 31, 2005

Halloween

I dag er hrekkjavaka og mer finsnt thetta algjorlega tilgangslaus dagur en svona eru amerikanarnir. Eins og eg sagdi sidast var fyrsti aefingaleikurinn a fostudaginn og hann var a moti nokkud sterku lidi en their unnu okkur i fyrra med 14. Vid unnum leikinn med 3 en thvi midur fekk eg ekki ad spila halfa sekundu og eg var svolitid svekktur yfir thvi. Eg meina eg bjost vid thvi ad spila eitthvad sma fyrst ad thetta var aefingaleikur, en thetta gefur mer ekki miklar vaentingar um ad fa ad spila i vetur.
A laugardeginum forum vid u halloween party sem var bara tho nokkud god skemmtun, klukkan 9 forum vid i Waimart ad redda okkur einhverjum harkollum og eg fann eina og klippti hana til eins og Redneck, setti derhufu a mig, solgleraugu og var i hvitum naerbol og thad var minn buningur. Helgi brodir klaeddi sig upp sem kinakall thvi ad hann keypti eitthvad outfit i KIna og hann var mjog sattur med thad. Vid vorum samt bara nokkud godir a thvi vegna thess ad thad eru alltaf stanslausar aefingar herna um helgar.
Naestu helgi er svo annar liekur sem er a moti lidi sem vildi bjoda mer naestum fullan styrk (sama styrk og er a herna) en their haettu vid thvi ad viku adur en eg atti ad fara aefa med theim tha meiddist eg i hnenu og their vildu ekki njoda mer diskinn thvi ad eg gat ekki aeft med theim. Thannig vonandi fae eg ad spila til ad syna theim ad hverju their misstu thegar their haettu vid ad bjoda mer styrkinn.
En eg er farinn a aefingu

Thursday, October 27, 2005

kallinn buinn ad vera slakur a thessu bloggi

ja thad er nu buinn ad lida godur timi sidan eg skrifadi her sidast. Thad er samt ekkert buid ad alltof mikid ad gerast hja manni. Helgin var frekar tjillud sem var abar fint. Eg kikti i eitthvad sma party bara einn med nokkrum gaurum ur lidinu en Helgi og Andy foru eitthvad og eg nennti ekki ad kikja med theim ad thessu sinni. Aefingarnar eru byrjadar a fullu og madur er alltaf svona skemmtilega threyttur eftir thaer thannif madur nennir ekki ad gera rass i bala. Haustfriid var fint og eg svaf mjog mikid i thvi sem eg var alveg d fila i botn.
Eg kikti til High Point ad hitta familiuna og kom ekki morgum a ovart thegar thau HEIMTUDU ad eg myndi kikja med theim i kirkju thannig eg eyddi um 2 timum i kirkju thannig eg er ekkert ad flyta mer ad fara til theirra aftur. Eg Helgi og ANdy forum til Charlotte i sma mission ad reyna ad fa Rolling Stones mida en thad gekk ekki eftir. Vid flyttum okkur beint eftir aefingu og eyddum rumum klukkutima ad reyna ad fa mida en thad var allt trodid af lidi sem vildi fa mida. Mig langadi ekkert sma ad fa mida en thvi midur. Naestu tonleikar eru i Desember og tha kemur U2 sem mig langar ekkert sma til ad sja lika.
Svo nadi eg natturulega ad redda lyklunum og thad thurfti bara ad skipta um las a herberginu og herbergisfelaginn minn var ekki beint sattur med mig en mer er bara alveg sama. Talandi um hann tha kom eg inna herbergi um klukkan half 12 i gaerkveldi og thar se hann drekkandi margaritu a midvikudagskveldi i mestu rolegheitum og eg er ekki fra thvi ad hANN hafi verid alveg blekadur. Hann drakk einn heila konnu ad thessum skit og eg smakkadi thetta hja honum og thetta var alveg vel sterkt.
A morgun er fyrsti leikurinn minn og eg get hreinlega ekki bedid og eg vona ad eg fai ad spila ietthvad sma i honbum. En eg er farinn ad laera undir soguprof a morgun en eg skrifa meira a morgun um leikinn.

Friday, October 21, 2005

Ekki minn dagur i gaer

I gaer var omurlegur dagur i alla stadi. Eg aetladi ad vakna snemma thad er ad segja klukkan half 10 i stadinn fyrir 11 thvi as fyrsti timinn er klukkan 12(hrikalega ljufur pakki). Neinei thratt fyrir ad eg var farinn ad sofa um half 1 tha svaf eg yfir mig og vaknadi klukkan rett yfir 11 og maetti naestum of seint i prof. Profid gekk ekki vel og eg er ekki alveg viss med hvad eg a eftir ad fa en thad kemur bara allt i ljos. Thad var aefing klukkan 3 og mer ekki vel a henni og thad var bokstaflega enginn a aefingunni sattur med mig. Eftir aefingu fer eg i laugina til ad slaka a og lappirnar a mer voru eitthvad stifar thannig eg aetladi adeins ad fixa thaer. Einhvern veginn tekst mer ad tyna lyklinum minum i annad skiptid sidan eg kom hingad sem thydir ad eg hef ekki neinn aukalykil. Eg leitadi eins og odur madur nalaegt lauginni en eg fann hann ekki. Eftir thetta fer eg ad laera eitthvad sma, og svo fer eg ad hitta Andy thvi ad hann aetladi ad koma med mer i Wal Mart. Eg fekk lanadnann lykilinn hja herbergisfelaganum minum. En thegar eg thurfti ad lyfta upp thvottaefninu tha setti eg lykilinn a draslid vid hlidina og thvi og audvitad gleymdi eg honum thar og thegar eg var kominn inna campus tha fattad ieg thad og brunadi i Wal Mart og audvitad hafdi einhver tekid lykilinn.

Thetta thydir ad eg ne herbergisfelaginn eru med lykil thannig eg thurfti ad vakna fyrir klukkan 9 timann minn til ad fara tala vid eitthvad pakk um thetta og thau sogdu ad thad thyrfti ad skipta um las. Thad mun kosta mig 20 dollara sem eru um 1200 kall.
Eg er ekki sattur madur er svona skemmtilega pirradur, og eg nenni ekki i tima ne a aefingu en aetli madur verdi ekki ad fara i thetta bull.
En annars er haustfri i skolanum en ekki i korfunni, en thad thydir ad thad er ekki skoli a manudaginn ne a thridjudaginn en thad eru samt aefingar alla helgina thannig helgin verdur ad ollum likindum MJOG slok.
En eg er farinn ad pirrast

Sunday, October 16, 2005

helgin med Kollu

Eg verd ad segja thad ad helgin med Kollu var hreint ut sagt snilld. Hun og mamma henanr komu hingad til ad versla og audvitad hitta mig. Eg tok natturulega skrop pakkann a thetta, bara grin mamma eg sleppti bar 2 timum. Eg for og sotti thau uta flugvoll um klukkan 1 og vid forum svo til Salisbury thvi ad eg thurfti ad fara a mapquest.com til thess ad vita hvernig eg aetti ad komast til theirra uppa hotel sem var i 40 minutna fjarlaegd. Eg syndi theim skolann minn og allt thad og svo forum vid uppa hotel sem var hlidina a mallinu sem var mjog gott. Svo kiktum vid til High Point thvi ad Kolla vildi sja gamla skolann minn og hitta Mandy a.k.a. kolla amerikunnar, og svo forum vid bara aftur uppa hotel og eg for til Salisbury thvi ad fyrsta alvoru aefingin var klukkan 10 um morguninn.
A laugardeginum sotti eg Kollu eftir aefinguna, og vid forum inna herbergi hja mer og byrjudum adeins ad drekka, forum svo ad hanga med nokkrum gaurum i korfuboltalidinu. Forum i 2 party og kolla sagdist vera med hardsperrur i kinnunum thvi ad hun brosti svo mikid. Hun sagdi ad thetta hefdi verid geggjad gaman. Svo skutladi eg theim uta flugvoll i dag og kvaddi thaer.
Morgum til furdu tha var kolla bara mjog roleg og var ekkert med neinum gaur, sem kom mer lika soldid a ovart.
Svo kom hun med nammi fra mommu og pabba sem er hrein snilld ekert sma sattur med gamla settid.
En eg tharf ad fara ad laera

Friday, October 14, 2005

Kolla komin

olof Kolbrun Hrafnsdottir er komin til ad heimsaekja mann. Eg er ad fara pikka hana upp eftir ruman klukkutima. Hun hringdi i mig i gaer um klukkan 11 um kvoldid a minum tima og sagdi mer ad hun vaeri i Boston. UUUUVVVIIIIIIIII Hvad eg er sattur med tjellinguna, en hun og mamma hennar komu. Einhvern vegin held eg ad madur muni taka eitt gott "djamm" eins og Kolla kallar thad. Ef einhver er buinn ad reyna ad hringja i mig er einhver sma taeknivandamal i gangi en eg er ad vinna i thessum malum og vonandi verdur thetta komid i lag eftir helgi. Eg get heldur ekki tekid a moti smsum thannig ef einhver er full yfir thvi ad eg svara ekki smsum tha er thad bara thad ad eg er ekki buinn ad fa thau.
Planid um helgina er ad i dag aetlum vid ad skoda skolann minn og solleis, sja herbergid mitt... svo forum vid til High Point svo ad Kolla geti hitt Kollu Amerikunnar, sed da Gingeriches (folkid sem eg gisti hja i fyrra). Svo munum vid an efa kikja i verslunarleidangur, thannig svona verdur allur dagurinn hja mer i dag. A laugardaginn er aefing hja mer klukkan 10 um morguninn thannig eg mun hitta thaer um klukkan 2 og svo verdur farid i mallid og kikt sidan kannski uta lifid eda eitthvad.
En eg mun segja fra thessu a sunnudaginn.
Peace

Tuesday, October 11, 2005

Topp helgi ad baki

Helgin var mjog god ad thessu sinni. A fostudaginn gerdum vid ekki neitt eins of vanalega enda var madur a morgunaefingu(sem eru loksins haettar thakka gudi fyrir thad). Eg Helgi, Andy og Snyder forum utad borda a mexikanskan stad sem heitir Casa Grande, sem var virkilega godur bara. Forum svo til Snyders og horfdum a Starsky and Hutch, klassik Do it, do it.
Eg var kominn inna herbergi um klukkan half 1 og var eitthvad ad tjilla med fotboltagaurunum til svona 2 eda svo ogfor svo bara ad sofa.
A laugardaginn vaknadi madur uppur hadegi og for ad pumpa, alltaf gaman ad thvi. Eg Helgi ANdy og Snyder forum svo i mallid ad versla eitthvad sma og audvitad thurfti Helgi ekkert ad pina mig til ad eg faeri ad nota kortid. Kallinn var samt bara rolegur og endadi med ad kaupa mer skyrtu, 2 boli og eitt stykki belti og nyja Franz Ferdinand diskinn sem er all svaklega godur. Vid bordudum a hinum fraega stad Hooters, hey eg vard ad prufa ad fara thangad og eg verd ad segja utsynid var miklu betra en thjonustan tharna og eg efast um ad eg fari aftur thangad. En thetta var skemmtileg reynsla, en thjonustan var samt ansalega leleg og Helgi brodir var ordinn faranlega full. Vid forum svo i party sem var hin besta skemmtun nema hvad einn gaurinn var eitthvad afbrydissamur ut i mig og vildi endilega ad vid myndum slast en eg sem er nu ekki mesti bardagafikillinn sagdi ara nei takk. Eg var kominn inna herbergi um klukkan half 4.
Sunnudagurinn ar tekinn bara i leti og eg nennti bokstaflega ekki ad gera neitt thannig eg var bara ad laera sma og taladi svo vid Helgu Margreti sem er alltaf gaman ad heyra hvad er ad fretta af ykkur pakkinu a klakanum.
Svo i gaer var sidasta miluhlaupid sem endadi med minum besta tima i ar sem var 5:47, mjog sattur med thennan tima. Eg held ad Helgi hafi hlaupid a 5:19 eda eitthvad bull.
Ja svona var helgin en eg er farinn a aefingu

Friday, October 07, 2005

O happy day!!!

Eg er svo anaegdur ad segja fra thvi ad beskotans fostudagsmorgunn aefingarnar eru bunar. Eg bara get ekki lyst thvi hversu anaegdur eg er en samt eg er enntha faranlega threyttur eftir ad hafa vaknad svona snemma i morgunn. Eg thurfti ad taka prof i thysku sem var ekkert alltof erfitt nema hvad vid thurftum ad geta nefnt oll londin i kringum Thyskaland a thysku sem reyndist vera frekar erfitt en thetta reddadist. Eftir sidasta timann sem var klukkan 11 for eg uppi i rum og aetladi adeins ad leggja mig, ja eg var ad vakna nuna og klukkan er 4.
Planid um helgina er enntha oljost vegna thess ad thetta er sidasta helgin fyrir alla ad far heim og eyda helginni med familiunni thvi ad nuna er leiktimabilid ad byrja. Thad thydir ad halfur campusinn er farinn og vid erum ekki alveg vissir hvad vid eigum eftirad gera en vid fu=innum eitthvad til ad gera.
Eg er nuna ad fara i klippingu i fyrsta skiptid sidab eg kom hingad fyrir um 7 vikum og ef thid viljid sja lubbann a mer tha getidi tjekkad a www.goindiansgo.com. Thar mynd af lidinu og eg er numer 50.
Medan eg man vill eg oska Arnari Steini a.ka. A-dawg, a.k.a. SLim Thug og svo maetti lengi telja, til hamingju med afmaelid og thad er vist party hja honum i kvold, eg myndi maeta ef eg vaeri a klakanum, en much love til hans. En eg er farinn ad klippa lubbann

Tuesday, October 04, 2005

Sma TILKYNNING

Eg vildi endilega nefna thad ad Eyrun litla fraenka er komin i 35 manna hopinn fyrir Idolid, og thad er eins gott ad hun rulli thessu upp. Eins og allir vita er fjolskyldan min thekkt fyrir ad hafa all svakalega haefileikarika songvara. Helgi thotti all svakalegur med lagid Hero fordum daga i MS og allir sem hafa komid heim til min eda bara jafnvel hringt i mig a medan eg er heima vita ad Gummi er alltaf gaulandi eitthvad, en samt med misjofnum arangri. Og madur tharf ekki ad taka thad fram hversu haefileikarikur songvari eg er....
Margir spyrja sig tha akkuru vid tokum ekki thatt i Idolinu til ad sanna okkur en vid erum bara svo hogvaerir eins og allir vita og vid viljum gefa lidi eins og Kollu sens til ad vinna en thvi midur hafdi hun ekki beint haefileikana, og mig minnir ad hun hafi verid i thaettinum sem their voru ad gera grin ad lelegu songvurunum. HAHAHAH
En svo vill eg lika spyrja hvort stallurinn hja Gumma brodir er ad meika thad? einhver comment um thad?

Sunday, October 02, 2005

Kallinn eitthvad slappur

THad er buid ad vera frekar litid fjorlegt herna i Salisbury uppa sidkastid. Madur er kominn med fasta rutinu ad thad halfa vaeri nog. Madur er bara ad aefa og solleis og eftir thad tharf madur ad klara ad skrifa einhverjar beskotans ritgerdir haegri vinstri.
Helgin var nokkud fin nema hvad eg endadi illa a gaerkveldi. A fostudeginum thurfti madur natturulega ad fara lyfta og hlaupa klukkan 6 um morguninn og eg atti i miklum erfidleikum ad drullast til ad vera vakandi i timunum eftir thad. En thetta reddadist. Eg thurfti ad skutla Andy til felaga sins sem er i 40 minutna akstursfjarlaegd. Um kvoldid var eg bara ad chilla med Helga og vid endudum ad fara a 40 year old virgin sem er hin besta skemmtun. Eg var farinn ad sofa um klukkan 1 thetta kvold.
A laugardeginum vaknadi eg um klukkan 12 og for ad laera undir soguprofid sem er a morgun og eg er buinn ad vera laera i dag undir og mun eyda restinni af deginum ad laera undir. Eg thurfti svo ad fara saekja ANdy og thegar vid komum aftur a campusinn tha forum vid i grill hja einum af adstodarthjalfaranum. VId fengum okkur nokkra bjora og Helgi kom med Vodka og eftir sma stund for eg ad miga(tek thad fram ad eg var buinn med 4 bjora og sma vodka) og allt i einu tharf eg svona mikid ad kasta upp. Eg eyddi bokstaflega um klukkutima kastandi upp og eg kenni beskotans matnum um. Eg kom inna herbergi um klukkan 11 og eg sast nidur og var ad spa hvor eg aetti ad reyna ad fara aftur ut en maginn a mer var ad drepa mig thannig eg for bara ad sofa og svaf til klukkan 10. Sem var mjog thaegilegt og svo er madur buinn ad fa ser ad borda og er bara buinn ad vera laera sma.
THad versta er ad eg var ad skemmta mer konunglega i gaetr thangad til ad eg kastadi upp en svona stuff gerist thannig eg laet thetta ekki draga mig nidur.
EN eg er farinn ad laera eitthvad og eta eitthvad ruslfaedi
Peace