Tuesday, May 24, 2005

Sidasti pistillinn

Ja a morgun legg eg af stad heim a leid og thar mun eg vera i um 2 og halfan manud. Eg fer hedan fra High-Point klukkan 6 og lendi i Baltimore 90 minutum seinna, thar tharf eg ad bida i ruma 2 tima og svo flyg eg i ruma 6 tima og lendi a klakanum thann 26.mai klukkan half 7 um morguninn.
Eg er ekki alveg viss hvernig gsm siminn minn er thannig ekki reyna ad na i mig i numerid 6960161 eg er ekki viss hvort eg geti haft thad numer enntha en thid megid reyna ad na i mig i gegnum Helgu til ad byrja med en siminn hennar er 6944239. Eg veit ad margir eru ekki sattir med ad eg muni fara i haskola herna og thid megid alveg hringja og reyna ad halda manni a klakanum en thad mun ekkert ganga.
Eg get ekki bedid eftir ad koma heim madur, en eg er farinn ad sofa eda reyna thad thvi ad klukkan er ad ganga 1 herna og eg tharf vist ad maeta nidri i skola klukkan 8 ad skila einhverjum bokum og einhverju shiti. SJAUMST BRADLEGA.

P.S. Eg mun byrja aftur ad blogga er eg fer i haskola


Peace

Sunday, May 22, 2005

Thvilik Hamingja

Mer fannst thad vera vid haefi ad tja gledi mina i dag: Eg dag var sidasta kirkjusoknin min og eg hef ekki verid svona gladur lengi og mer finnst eins og eg thurfi ad fagna thessu tilefni. Eg er buinn ad bida lengi eftir thessum degi og loksins er hann kominn. Nuna eru bara 4 dagar i heimkomu og eg er ordinn geggjad spenntur en samt verdur orugglega skrytid ad far ahedan thvi ad eg hugsa nuna alltaf a ensku og eg efast ekki um thad ad folk muni gera grin ad mer er eg kem heim og tharf ad hugsa mig um adur en eg svara. En eg get lamid ykkur oll (Ja thjig lika Robbi) thannig eg laet hoggin fljuga ef thid erud eitthvad ad ta ykkur.
Annars var eg ad tala vid Rachel og hun var ad segja mer ad hun og Sunna hafi verid ad spjalla um daginn a msn og Sunna sagdi henni vist ad sumir kolludu mig Anaconda heima og eg er bara thakklatur ad Sunna hafi ekki sagt Rachel afhverju, en i gudanna baenum ekki spjalla vid folkid herna um mig. naestu 3 dagar eiga eftir ad vera eitthvad funky thvi ad Daniel og allir felagar minir eru ad taka profin herna en eg tharf ekki ad taka thau thvi ad eg er med A eda B i ollum fogum, thannig eg er svona eiginlega fastur herna en eg a bara eftir ad liggja i letinni sem eg er ekkert ad kvarta undan.
Utskriftin herna sem var a fostudaginn var ekkert sma Amerisk og eg keypti DVD af henni thannig allir geta hlegid ad thessu er eg kem heim, vid holdum eitthvad sma videokvold a Nordurbruninni er madur kemur heim. Eg lofa ad thid eigid eftir ad grenja ur hlatri af thessu.
En eg er farinn ad gera eitthvad snidugt

Peace

Friday, May 20, 2005

Kallinn afram i Amerikunni

A manudaginn naesta mun eg skrifa undir samning vid skolans hans Helga(Catawba College) sem thydir ad a naesta ari mun eg vera i haskola herna uti og madur mun ekki setjast ad a klakanum, eg veit ad thetta er orugglega gridarlega erfitt fyrir ykkur oll ad hafa mig ekki lengur a klakanum en sorry marr. Thetta er bara svo gridarlega gott taekifaeri fyrir mig en thetta verdur allt odruvisi thvi ad eg mun koma heim um jolin alltaf og solleis thannig thetta verdur allt audveldara fyrir mig.
I kvold er svo utskriftin sjalf sem thydir ad madur tharf ad fara i Ameriskasta dress i heimi aftur en eg hef voda gaman ad thessu ollu, svo eftir thad er eitthvad party hja einum straknum herna thannig thad verdur geggjad gaman 2night. Svo eru natturulega bara 5 dagar i ad madur komi heim og hittir alla vitleysingana aftur, mer hlakkar svo gedbilad til ad thad halfa vaeri meira en nog.
Thetta er ad ollum likindum sidasta eda naest sidasta bloggid mitt her thvi ad nu er madur ad koma heim eftir 5 daga og tha verdur madur a klakanum yfir sumarid og fer tha aftur ut til thess ad fara i haskola.

Annars for eg i party i gaerkveldi eftir utskriftina sem var hreint ut sagt magnad thvi ad allir voru i thvilikum filing og madur fekk ser nokkra en madur gat ekki gist tharna thannig eg var kominn heim um 4 leitid og madur var eiginlega enntha frekar i thvi en madur chilladi tha bara, glapandi a Seinfeld a DVD nokkud ljuft bara. Thad var fyndid ad sja nokkrar stelpur sem eru alltaf svo prudar og rolegar en thegar thaer voru komnar i glas tha breyttist allt og thaer voru alveg i thvilikum filing thetta var frekar fyndid. Eg verd samt ad segja ad partyin a klakanum eru thonokkud betri.
En eg er uti

Peace

Monday, May 16, 2005

Allt ad klarast

Nuna a eg bara 2 skoladaga eftir og madur er svo longu haettur ad gera heimavinnu herna thvi ad eg get ekki haekkad einkunnirnar ne laekkad thaer thannig madur er bara golden. I dag var Seniior Service Day en thad thydir ad allir elstu bekkingar skolans fara ut ad vinna sem hopur hja einhverju fyrir taeki og vid faum ekki blautann borgad fyrir thessa erfidisvinnu. Thetta arid var byggingarvinna fyrir valinu sem var frekar erfitt madur. Madur var allan daginn adlyfta einhverju grjoti og flytja ror og laeti, en thetta var svo sem allt i lagi nema hvad thad voru faranlega morg skordyr og ogedis skryddyr tharna. Madur sa faranlega storar kongulaer sem eg er skithraeddur vid og svo sa madur froska og edlur en sidast en ekki sist sa madur snak tharna og eg helt ad stelpurnar tharna myndu bokstaflega deyja ur hraedslu. Audvitad var eg stunginn af einhverju kvikindi sem eg hef ekki hugmynd hvad er thannig ef eg kem ekki heim naesta midvikudag tha do eg bara ur flugnaeitrun.
Annars er madur ordinn voda spenntur um ad koma heim og gera allt vitlaust eins og manni einum er lagid, kallinn valinn i U-20 landslidshopinn heima og madur er vist ad fara til bulgariu i juli sem er allt i godu en madur vonar bara ad hned a mer verdur komid allt i lag. En thetta yrdi i fyrsta skiptid sem eg vaeri i sjalfum 85 landslidshopnum thvi ad eg er buinn ad vera i 84 og 86 landslidshopnum.
Madur lendir a klakanum thann 26.mai klukkan half 7 ad morgni og ordid a blogginu segir ad Helga, Kolla og jafnvel Robbi munu koma ad pikka kallinn upp, uuuvvvviiiiiiii hvad thetta verdur gaman ad sja ykkur vitleysingana aftur.
En eg er uti

Peace

Thursday, May 12, 2005

Eg og Helgi saman i skola??

Ja thad gaeti bara verid ad eg og Helgi brodir verdum saman i skola a naesta ari. Catawba thjalfarinn hringdi eitthvad i mann i gaer og var eitthvad ad spyrja mann hvad madur se ad paela ad gera a naesta ari. Thjalfarinn spurdi mig hvad eg verid ad taka i bekkpressunni og thegar eg sagdi honum hvad eg vaeri ad taka tha sagdi hann mer ad eg vaeri sterkari en Helgi thegar hann kom thangad fyrst. Ja sannleikurinn kom i ljos, eg er sterkari en Helgi djofull er eg sattur med kallinn. Annars eru bara 13 dagar i ad kallinn komi heim a klakann og geri allt vitlaust.
I dag var svokollud Senior Chapel, en i henni er synt Senior video thar sem vidtol voru vid nokkra elstu bekkinga thar a medal mig og thad var nokkud fyndid og svo i endann gatu their sem vildu talad fyrir framan alla og sagt theim eitthvad snidugt. Flestir sogdu bara takk fyrir sig og eg nytti mer audvitad taekifaerid ad tala eitthvad og madur skellti ser tharna eitthvad ad reyna ad tja sig a ensku og ekki byrjadi madur vel thvi ad fyrssta setningin min var a islensku og allir byrjudu ad skellihlaegja og vard svona skemmtilega raudur i andlitinu en thetta reddadist allt.
En annars er madur bara i tjillinu og madur er mjog liklega ad fara i party a laugardaginn og jafnvel ad eitthvad snidugt muni gerast en eg er farinn ad lyfta til thess ad geta unnid Arinbjorn i korfu er eg kem heim.

Peace

Monday, May 09, 2005

Styttist i thetta

Thad er nu ekki mikid i gangi hja manni thessa dagana annad en ad eg held ad allir foreldrarnir sem eiga krakka i korfuboltalidinu eru bunir ad bjoda manni heim i mat, og thid vitid ad eg segi ekki nei vid grill mat og gosi. Til daemis baud mamma Mandy ,Kollu Amerikunnar, mer i mat i gaer og ertu ekki ad grinast havd thetta avr gott madur. Thau sottu mig um klukkan 4 vid forum heim til theirra thar byrjudum hjonin eitthvad ad lita a matinn og thetta byrjadi allt med sma smakki og glapandi a sjonvarpid. Svo manadi mamma hennar mig i pool og eg verd vist ad segja ad eg hef ekki neina haefileka i theirri ithrott enda er thetta bara ithrott fyrir feita ad minu mati. En leikurinn endadi nu thannig ad kallinn vann og eg var ekekrt sma sattur med thetta en einhvern veginn held eg ad hun hafi leyft mer ad vinna, en hey eg tek thad. Svo um klukkan 8 var svo thetta feita laeri i matinn madur og eg at eins og villtur madur.
En kvold var eg ad glapa a Dodgeball mot i skolanum og eg held ad thetta er eina ithrottin sem hvitir menn hafi mikla yfirburdi i, thvi ad thad voru nokkrir blokkumanna skolar tharna sem gatu ekki blautann og their voru allir i thvi ad tala eitthvad trash vid hitt lidid og eg skil ekki alveg beint hvernig thu getur thad i thessari blessudu ithrott en ef thu vilt skilja thessa ithrott tha verduru ad leigja myndina Dodgeball, gedveik mynd madur. Svo verdur madur bara i kvold ad glapa a NBA urslitakeppnina sem er i fullum gangi og eg held ad allir leikirnir seu syndir sem eg er sko ekki ad kvarta undan nema hvad eg er alltaf gedbilad threyttur naesta dag i skolanum thvi ad leikirnir enda alltaf um klukkan 1, en madur thad ekki stoppa sig.
Annars se eg ad allir vilja ad eg komi heim a klakann en eg er ekki alveg viss enntha en eg mun komast ad nidurstodum i thessari viku og eg mun natturulega lata ykkur oll vita hvad eg muni gera.
P.S, Arinbjorn thu vannst mig einu sinni og eg var meiddur og eg hafdi samt unnid um 10 leiki i rod thannig ekkert vera eitthvad ad monnta thig af thessu og vid munum taka rematch a hvita klikko i sumar.

Peace

Thursday, May 05, 2005

Mandy!!!

Ja i dag var Kolla Amerikunnar sem ber nafnid Mandy. Og eg verd vist ad segja ad hun minnir mig svona skemmtilega a Kollu i ollu sem tengist karlmonnum. Thid vitid oll hvernig Kolla er i karlamalum, eg tharf ekki ad fara nanar ut i thau mal. Eg var ad fa myndir af henni og thaer verda komnar inn a morgun. Eg vldi bara lata ykkur vita. Svo er eg lika med utskriftarmyndir af mer sem eru svona lika ameriskar, madur faer alveg aeluna upp i kok. En eg hef ekkert ad segja nema ad eg er threyttur og eg skrifa meira a morgun um haskolana og allt thad en hvad haldidi ad eg eigi ad gera i sambandi vid skola herna uti?? Endilega latidi ljos ykkar skina i commentunum og latid mig hvad eg aetti ad gera??

Wednesday, May 04, 2005

3 weeks baby

I dag eru nakvaemlega 3 vikur i ad madur komi heim a klakann, og manni er byrjad ad hlakka frekar mikid til. Annars er frekar mikid i gangi hja manni i sambandi vid haskolana, eins og eg sagdi tha thurfti eg ad taka eitthvad skita ACT prof en eins og vanalega rustadi eg thvi profi og nadi thvi med miklum soma. Thad thydir ad einn haskolinn vill ad eg borgi 5000 dollara a ari og svo er eg ad fara i annan a midvikudaginn sem er kannski til i ad borga allt fyrir mig sem vaeri alveg hreint ut sagt magnad. Eina sem er ad stoppa mig thessa stundina er thad ad hned a mer er ad drepa mig og eg get ekki hlupid eins hratt og eg get, en eg er ad vinna i thvi og eg fer til laeknis a morgun og laet hann lita a thetta.
Annars var eg ad fa pakka sendann heim til min herna og thetta er stoffid hans Arinbjorns sem hann var ad panta og eg tharf vist ad taka heim fyrir hann, og ja Arinbjorn eg heimta ad eg fai ad minnsta kosti einn bjor a barnum fyrir thetta er eg kem heim!! Annars er frekar mikid ad gera i skolanum en eg nenni ekkert ad gera thad thvi ad thad eru bara um 10 skoladagar eftir, thvi ad eg er kominn med algjort oged af skolanum.
Annars er Helgi brodir farinn til Islands og eg ofunda hann frekar en eg kem heim bradlega

En eg er farinn ad sofa madur

Peace