Wednesday, September 28, 2005

Herbergisfelaginn minn

Herbergisfelaginn minn heitir Jordan og er nokkud skrytinn gaur, ja thetta er ad koma fra mer sem seint verd talinn vera edlilegur. Hann drekkur a hverju einasta kvoldi og thad er oftast viksi og kok saman. Sidan far hann stundum einhver kost og byrjar ad hreinsa allt i herberginu sem hann a, sem daemi tha hreinsar hann allt af skrifbordinu sinu og setur allt sem er a thvi hornrett nidur aftur. Mer finnst thetta mjog skrytid vegna thess ad eg hled simann minn alltaf tharna thvi ad hinar innstungurnar eru allar i notkun og tha set eg simann minn a ska. Eg tharf sjaldan ad bida lengi til ad hann fari og setur hann hornrett. Meira ad segja bolirnir hans i skuffunum eru allir hornrettir.... er thetta ekki skrytid eda er thetta bara eg??
Brodir minn og herbergisfelaginn hans hafa ekki mikid alit a honum thvi ad hann er nokkud oft ad kvarta og kveina undan einhverjum meidslum og sleppandi aefingum utaf theim. Thetta er alveg finn gaur nema hvad hann kvartar soldid mikid. Hann er frekar rikur og fer heim nokkurn vegin 3 helgar af 4 i manudi, keyrandi um a BMW X-5 med ledri og ollu tilheyrandi.
En nuna er eg ad verda of seinn i tima thannig eg kved i bili

Monday, September 26, 2005

Helgi i bullinu nuna...

Ja helgin hja mer var mjog god en eg sem aetladi ad vera svo afkastamikill i laerdomnum klikkadi alveg hrikalega med ekki nogu godum afleidingum. Eins og allir vita tha hef eg verid all svakalega sterkur nemandi og einkunir minar segja ekki annad. Eg er herna ad rulla upp ollum timunum nema beskotans sogunni sem er alveg ad drepa mig. Eg er buinn ad taka 3 litil prof i henni og er buinn ad falla i einu af theim en i einu fekk eg 8.3 sem eg var nokkud sattur med en thad thridja var i dag og eg fekk 72 sem er ekki nogu gott. Thannig eg verd bara ad gera eins og Eymundur (sem by da way "klukkadi mig" hvad sem thad a nu ad thyda) ad hifa upp um mig buxurnar og byrja leikinn ad einhverri alvoru. En eg er ad vinna i theim malum thvi ad stort prof er a naesta manudag og thad er eins gott ad eg fai einnhverja almennilega einkunn, thannig er madur jafnvel setur a sig gleraugun og haekkar greindarvisitoluna uppur ollu.
Fostudagurinn var tekinn rolegur og vid forum a enska pobbinn sem er hreint ut sagt snilld vegna thess ad madur getur fengid Stellu a godu verdi og plus thad ad andy faer verulegan afslatt vegna thess ad hann er breskur. Helgi og Andy foru ad keppa i pilukasti a moti einhverjum gaurum tharna og alltaf thegar Helgi eda Andy attu gott kast tha sogdu their "nice darts, nice darts" og eg gat ekki annad en hlegid ad thessu og Helgi gerdi ekkert sma grin af theim er vid forum thadan, eg vill taka thad fram ad eg var a bilnum thetta kvold. Eftir thetta forum vid a klubbinn og thar var bokstaflega ekki hraeda thannig vid endudum kvoldid ad fara a taco bell (snilllllllddddddd) og madur var kominn inna a herbergi um klukkan 1.
Laugardagurinn var all betri, er eg kom inna herbergi hja ANdy og Helga tha sagdi Andy mer ad thad voru komnar reglur um herbergid og thaer heita: "the Finnur Magnusson rules of conduct" og verd hreinlega ad segja ad eg er ekki sattur med thessar reglur og ef ad eg bryt thaer tha tharf eg ad taka skot. Eg man ekki allar reglurnar en ein er til daemis ef Helgi spyr mig ad einhverju a islensku tha verd eg ad svara a ensku, ef annar hvortheirra er ad taka skot tha verd eg ad gera thad, ef annar hvor theirra er thyrstur tha verd eg ad saekja drykk handa theim, og uppahalds min er ef their segja ad eitthvad se rett tha er thad rett thratt fyrir ad thu vitir ad thad se vitlaust.
En a laugardaginn forum vid ad drekka med fotboltastrakunum(alvoru fotbolta ekki thetta rudnings bull) og thad var horkustud og svo forum vid a klubbinn og thar var geggjad stud menn heldu afram ad fa ser bjor og allt i einu hverfur Helgi eitthvad og eg og Andy forum ad leita ad honum thvi ad thad var verid ad loka stadnum. VId finnum hann uti alveg sallarolegur en hann sagdist hafa fengid eitthvad i magann og hann for ut ad fa ser friskt loft.
A sunnudeginum var svo aefing um kvoldid thannig thetta var hin besta helgi bara.

Svo vill eg minna folk ad kikja a heimasiduna hja thessum elskum sem er ad finna her til hlidar, vegna thess ad thessar elskur eru ad starta nyju trendi a klakanum og thar ad their eru ad bringa stallinn goda til baka, hrein snilld, faranlega fyndid og Gummi brodir er audvitad kominn med stallinn. Er eg var yngri var eg med all svakalegann stall og thad er spurning hvort madur komi thessu trendi af stad herna i Salisbury... ha thad er spurning
En ja Eymi minn herna eru 5 stadreyndir um mig:
1: Eg er ad ollum likindum staersta landspendyr fra klakanum
2: Eg elska sko
3: Eg hata graent nammi
4: Eg vann i thaelavinnu thetta sumar og stefni ad vinna thar naesta sumar lika(eg let krakkana thraela a medan eg var slakur)
5: Er eg var yngri tha var eg og eymi strakarnir a raudalaek og stortudum trendi sem Helgi brodir hatadi utaf lifinu og lamdi okkur fyrir thad wi
PEace

Thursday, September 22, 2005

Allt a milljon

JA eg var ad lesa bloggid hja sunz og eg er alveg fullkomnlega sammala hvad allt lidur hratt herna, thvi ad thad er naestum strax komin helgi aftur. Svo er allt komid a fullt i skolanum og allir ad henda einhverjum ritgerdum a mann sem eg er ekki beint ad fila og thad er alveg skemmtilega freistandi ad finna einhverja ritgerd a netinu og yta a copy en madur ma vist ekki gera thad. Thad minnir mig alltaf a thegar madur var i 10.bekk i lifsleikni eda hvad sem thad het, thegar allur bekkurinn atti ad skila einhverri risa ritgerd um hamingju og eg og Danni O komum badir med somu ritgerdina og audvitad skiladi eg minni inn fyrst thannig Danni fell naestum i lifsleikni, ahhh Helga Finns madur good times. Skemmtilega lelegur kennari eins og allir vita sem thekkja eitthvad til hennar.
Eins og eg sagdi tharf madur heldur betur ad fara taka sig a herna i skolanum, thvi a morgun tharf eg ad skila inn 5-8bls ritgerd. A manudaginn er prof i sogu og tha tharf ad skila ritgerd inn, og svo a midvikudaginn i naestu viku tharf eg ad skila inn 5-8bls ritgerd thannig eg mun bara sitja sveittur a bokasafninu ad reyna ad bulla mig eitthvad afram i thessum malum.
Eftir ad madur fekk gsm sima i afmaelisgjof hefur madur verid i godu bandi vid allt folkid a klakanum nema mommu og pabba utaf einhverjum skrytnum astaedum. En eg vill lika taka thad fram ad thad var ekki Helga ad kenna ad kvoldid a laugardaginn sidasta for eins og thad for thad var mer ad kenna.
Eg var ad tala vid hana Olofu sem var naestum ordin kaerasta i fyrsta skiptid i thonokkur ar, og hun og mamma hennar aetla kannski ad kikja a mann og til ad versla sma en eg vill taka thad fram ad thad er ekkert geggjad mikid urval herna en vid getum alltaf kikt til Charlotte og solleis thannig thetta reddast allt held eg. Thannig ef folk vill fa eitthvad fra manni tha getur thad haft samband vid mann og eg get latid Olofu kannski taka eitthvad sma med ser heim(host Helga Margret host). Thaer voru ad spa i thvi ad kikja 14 okt. Thannig hafidi bara samband vid mann og eg get kannski smyglad einhverju heim.
En eg er farinn
Peace

Monday, September 19, 2005

djooo.... eg var i bullinu a laugardaginn

Fyrsta helgin med Helga var hreint ut sagt snilld. A fostudeginum var ekki gert mikid vegna thess ad lappirnar a mer neitudu og gera eitthvad. Helv... fostudags morgnar eru faranlegir. Madur tharf ad drullast fram ur klukkan half 6, vera maettur ut i lyftingarsal klukkan 6 reyna ad taka eitthvad a thvi til 7, og svo forum vid ut i lett skokk sem er reyndar soldid erfitt vegna threytu. Eg Helgi, Andy og Snyder(hann var i lidinu i fyrra og er eitthvad ad vinna i Salisbury nuna) forum ut ad borda a feikilega godum stad. Forum svo ad glapa a sjonvarpid og eg sofnadi naestum alveg nokkrum sinnum svo kiktum vid i eitthvad party sem var hrikalega slappt og kallinn var amettur inn a heimavistina klukkan half 1.
A laugardeginum var sko heldur betur tekid a thvi. Vid thurftum ad vinna a fotboltaleiknum sem var allt i lagi nema hvad thad var faranlega heitt og eg var svitnandi vid thad ad taka moti peningum. Svo for eg til helga um klukkan 6 og vid byrjudum ad drekka. Helgi brodir "neyddi" mig til ad taka nokkur skot sem voru reyndar alltofmorg. Vid forum a einn klubbinn herna og thar var eg tryllandi lydinn med villtum sveiflum eins og eg er thekktur fyrir heima a klakanum. Neinei eg vildi ad eg gaeti sagt ykkur meira fra thessu en thvi midur er minnid ekkert alltof gott.... En alla veganna var eg komin heim um 3 eda eitthvad og vaknadi daginn eftir ferskur og for a aefingu um kvoldid.
En hey eg var ad lesa um Johnny-O from da Ghett-O ad hann hefdi laest sig uti a hettupeysu og boxerum, thetta gerist fyri besta folk thvi ad fyrir svona 2 vikum tha gerdist thetta sama med mig. Eg laggdi mig um daginn og vaknadi um klukkan 5 eda eitthvad, og thurfti ad far a klostid. Kallin labbar ut a boxernum og inniskom og loka hurdinni audvitaD. Tha fatta eg ad eg er ekki med lykil, eg thurfti ad skokka i naestu byggingu a boxernum og audvitad gatu stelpurnar herna ekki haldid vatni er eg skokkadi framhja theim!!! En eg nadi i oryggisvord og hann reddadi manni, thannig Jon minn thetta gerist fyrir besta folk.
En eg er farinn i tima ad kenna thessum konum eitthvad um sogu.
Peace

Thursday, September 15, 2005

Flott er.....

JA dagurinn i gaer var ekki beint eins og eg vildi nema hvad eg sleppti skolanum i tilefni dagsins og keypti tvo skopor. Alltaf gaman ad thvi. Eg sotti Helga minn astkaera brodir upp a flugvoll klukkan half 11. Vid vorum komnir aftur til Salisbury um klukkan half 12. Eg fekk einn pakka fra klakanum og thad tharf engan snilling til ad fatta hvadan hann kom. En i pakkanum var eitt stykki gsm simi og eg er ekkert sma sattur emd hann. Ja thad var Helga Margret sem gaf mer hann, eg er kominn med simanumer en thad mun ekki virka thangad til ad eg get komist til CHarlotte til ad borga manadargjaldid en eg geri thad a morgun. Eg get ekki lyst thvi hversu sattur eg er med simann og nuna geta allir sem vilja hringt i mann eda sent manni sms eda eitthvad. Thetta er lika myndavelasimi thannig madur mun an efa senda nokkrar myndir af manni til ykkar.
Nuna i Salisbury er um 25 stiga hiti og sol og eg er svitnandi eins og feitur madur a hlaupabretti(eda eitthvad). SIMANUMERID MITT ER 001 704 433 1362. Ekki flokid eg mun lata ykkur vita a morgun thegar thetta er allt komid i lag.
Djofull er eg sattur med ad Helgi se kominn hingad og thad verdur sko tekid a thvi a laugardaginn herna. Sidan var eg ad tala vid folkid a klakanum og madur er ad fretta ad asta maria se ad yfirgefa klakann AFTUR. Eg vill barasegja goda ferd Asta min og endilega sendu manni linu vid taekifaeri. En eg er ad fara a aefingu thannig eg kved bara ad sinni og eg get ekki bedid eftir ad tala vid ykkur i nyja flotta simanum minum.
Peace

Flott er.....

JA dagurinn i gaer var ekki beint eins og eg vildi nema hvad eg sleppti skolanum i tilefni dagsins og keypti tvo skopor. Alltaf gaman ad thvi. Eg sotti Helga minn astkaera brodir upp a flugvoll klukkan half 11. Vid vorum komnir aftur til Salisbury um klukkan half 12. Eg fekk einn pakka fra klakanum og thad tharf engan snilling til ad fatta hvadan hann kom. En i pakkanum var eitt stykki gsm simi og eg er ekkert sma sattur emd hann. Ja thad var Helga Margret sem gaf mer hann, eg er kominn med simanumer en thad mun ekki virka thangad til ad eg get komist til CHarlotte til ad borga manadargjaldid en eg geri thad a morgun. Eg get ekki lyst thvi hversu sattur eg er med simann og nuna geta allir sem vilja hringt i mann eda sent manni sms eda eitthvad. Thetta er lika myndavelasimi thannig madur mun an efa senda nokkrar myndir af manni til ykkar.
Nuna i Salisbury er um 25 stiga hiti og sol og eg er svitnandi eins og feitur madur a hlaupabretti(eda eitthvad). SIMANUMERID MITT ER 001 704 433 1362. Ekki flokid eg mun lata ykkur vita a morgun thegar thetta er allt komid i lag.
Djofull er eg sattur med ad Helgi se kominn hingad og thad verdur sko tekid a thvi a laugardaginn herna. Sidan var eg ad tala vid folkid a klakanum og madur er ad fretta ad asta maria se ad yfirgefa klakann AFTUR. Eg vill barasegja goda ferd Asta min og endilega sendu manni linu vid taekifaeri. En eg er ad fara a aefingu thannig eg kved bara ad sinni og eg get ekki bedid eftir ad tala vid ykkur i nyja flotta simanum minum.
Peace

Wednesday, September 14, 2005

Kallinn ordinn tvitugur

Ja sa frabaeri dagur er loksins kominn, ad madur se ordinn nogu gamall til ad komast inna skemmtistadi og geta keypt ser sjalfur afengi. Samt hef eg nu alltaf geta keypt afengi og komist inna skemmtistadi en nuna get eg gert thad samkvaemt logum. Nema hvad thetta hjalpar mer ekkert herna uti thvi thar tharftu ad vera 21 til ad geta thetta allt.
Eg er ad fara saekja minn askaera brodir nuna eftir klukkutima eda svo, en eg nota thessa afsokun til thess ad sleppa vid skolann i dag sem er MJOG hentugt thvi ad thad eru 2 prof i dag. En madur tharf vist ad taka thau tha bara seinna.
Eg get thvi midur ekki skrifad meira nuna thvi ad eg tharf ad fara tala vid alla kennarana mina og lata tha vita ad eg se ad saekja brodir minn, en eg vildi bara lata alla vita ad eg er kominn a thritugsaldurinn.
Eg er farinn ad pikka Helga upp
Peace

Monday, September 12, 2005

Adeins ad tja mig um thessar beskotans kanapussur

Eins og allir vita tha eru kanar ekki beint gafustu manneskjur heimsins. I dag vaknadi madur a finum tima 8:15, drulladi ser i sturtu og for svo ad eta eitthvad shit. Fyrsti timinn var klukkan 9 en thad er saga. Vid vorum ad fa ut ur einu skyndiprofi sem var ekkert alltof lett en heldur ekkert alltof erfitt. Kallinn rustadi natturulega profinu og fekk 83 af 100 mogulegum og sem sagt fekk B id mitt sem eg stefndi a. Vid attum ad nefna 3 hardstjora i sogu heimsins og fra hvada landi their voru, en thetta var ekki i bokinni thetta var bara svona common sense spurning en vid vorum buin ad tala um tha. Gaurinn sem situr vid hlidina a mer hann spilar fotbolta(ameriskan audvitad) en hann vissi ekki fra hvada landi Hitler var, og eg for ad gera grin af honum audvitad. Svo kom i ljos ad 5 adrir i bekknum vissu thad heldur ekki. Ertu ekki ad grinast???? VId erum i fagga haskola og folk veit ekki hvadan madurinn er?? Eg vard bara ad tja mig um thetta mal thvi ad thetta er alveg ut i hroa.
Kannski atti eg bara ad halda mig a klakanum og hanga med rocketscientistnum, a.k.a. Undrir, a.k.a. Robbi og verda jafn gafadur og hann sem er nu alveg all svakalega erfitt thvi ad madurinn er thekktur fyrir ad vera jafn gafadur og hann er raudhaerdur......
En eg tharf ad drulla mer i ensku
Peace

Sunday, September 11, 2005

Helgin

Helgin hja mer var frekar slok, eg var bara eiginlega chillandi alla helgina. Nema hvad eg Andy(herbergisfelaginn hans Helga) og einn annar i korfuboltalidinu forum til Charlotte sem er i um thad bil halftima fjarlaegd,til ad fara a tonleika med COLDPLAY. Their voru gedbilad godir, thetta voru svo ogedslega godir tonleikar ad thad halfa var nog. VId forum thangad an thess ad veramed mida a tonleikana en vid fundum einn blokkumann sem var ad seljamida og vid borgudum 70 dollara sem er um 4500 kall og eg get sko sagt thad ad thetta var alveg thess virdi.
A laugardeginum sem sagt i gaer var party hja einhverri stelpu sem eg thekkti ekki neitt en a undan thvi vAr grill hja einum thjalfaranum, sem var magnad thvi ad baud uppa a 2 bjora og eitthvad heimabruggad sull sem mer fannst ekkert alltof spes. En thad var buid snemma og eg for med Alan sem er i herberginu vid hlidina a mer i thetta party og thar var frir bjor en eg var bara rolegur thvi ad eg var eitthvad svo slappur og nennti ekki ad detta i thad.
I dager eg bara buinn ad vera gluggandi i baekurnar og for svo a aefingu, thannig thetta var bara chill.
A midvikudaginn kemur svo Helgi brodir og tha verd eg lika 20 ara gamall, og mer hlakkar geggjad til ad fa brodir minn hingad thvi ad eg er alveg kominnmed nog ad hanga med thessum blokkumonnum.
En eg er farinn ad klara heimalardominn.
Peace

Thursday, September 08, 2005

Thad er faranlega pirrandi ad horfa a sjonvarpid herna

Eins og flestir vita tha tholi eg ekki ad glapa a sjonvarpid herna utaf ollum thessum beskotans auglysingum eftir annad hvert atridi. En eg var nu ad reyna ad horfa a thetta thegar eg rakst a thatt a MTV eg er ekki viss hvad hann heitir en hann var um ungan dreng sem var hvitur og i thokkabot var hann gydingur, en hann vildi vera rappari thannig MTV fekk einhvern blokkumann sem atti ad vera rappari til ad taka hann i einkakennslu i 5 vikur. Ertu ekki ad grinast hvad thetta er faranlega steikt lid herna uti??? En thetta minnti mig svona skemmtilega a Magga Red, en eg held ad hann aetti ad tala vid MTV og fa hann inni thetta thvi hann er eins og gaurinn nema hvad hann er ekki gydingur.
Annars er allt rolegt herna, madur er bara a aefingu a hverjum degi ad hlaupa eitthvad og eg er bokstaflega med hardsperrur a hverjum einasta fagga degi, en madur vennst thvi bara. Helgi brodir kemur hingad a midvikudaginn naesta sem er audvitad 14.september minn afmaelisdagur thannig helgina eftir thad verdur heldur betur tekid a thvi held eg.
I gaer bad Jordan mig um ad fara ur herberginu thvi ad kaerastan hans var ad koma i heimsokn, sem karlmadur tha for eg audvitad thvi ad mig langar voda litid ad vera hlusta a thau eitthvad en thetta var allt i godu eg for bara of hekk adeins med Andy herbergisfelaga Helga.
En eg held ad eg thurfi ad drulla mer i tima. EG MINNI A MYNDIRNAR, LATID MUTTU FA THAER FYRIR MANUDAGINN
peace

Tuesday, September 06, 2005

Svona standa malin

ok svona er thetta shit. Til ad byrja med sorry Jon og Hlynur eg steingleymdi ykkur heidursmonnunum. Til hamingju med afmaelid kallar, menn bara langt komnir a thritugsaldurinn.... Internetid er ekkert ad komnast inna tolvunam ina thannig eg aetla bara ad byrja ad skrifa herna i herberginu vid hlidina a mer.
Herbergisfelaginn minn heitir Andrew Jordan og audvitad kallar hans sig Jordan, hann er i korfunni lika og er svona allt i lagi leikmadur. Hann segist vera med sma heimthra og thess vegna faer hann ser sma afengi ad drekka A HVERJUM EINASTA KVOLDI. Ad minu mati slaer thetta Danna fraenda og Gumma lett vid. Herbergid mitt er svona skemmtilega litid en that er allt i godu thvi ad madur gerir ekkert annad en ad chilla thar inni og spila x-box. Thad er alveg skemmtilega skrytid ad thurfa ad sja um sig svona sjalfur, til daemis finnst mer vatnid tharna ekkert til ad hropa hurra fyrir thannig eg fer i uppahaldsbudina mina WALMART og kaupi mer eitthvad thar. En thad sem er inni i iskap nuna er Wiski flaskan hans JOrdans, safi fyrir herbalife-id mitt, vatn og gatorade. Eg er buinn ad kaupa mer adeins eitt par af skom sidan eg kom hingad og thad voru adrir Vans skor nema blair og hvitir eg er mjog sattur med tha, svo er madur buinn ad kaupa ser eitthvad snidugt ad borda eftir kvoldmat eins og nudlusupur og eitthvad snakk. Eger lika buinn ad kaupa mer eitthvad drasl i herbergid.
OJA EG THARF AD BIDJA ALLA UM AD REDDA MER MYNDUM AF LIDINU OG THETTA VERDA AD VERA MYNDIR SEM EG GET HENGT UPPA VEGG. LATID MOMMU FA THAER FYRIR MANUDAGINN THVI AD HELGI BRODIR KEMUR HINGAD TIL MANNS A MIDVIKUDAGINN.
Thad er party naestum hverja helgi og madur er buinn ad vera taka sma a thvi herna en ekkert eins og kvoldid sem eg og Robbi vorum inna kofanum, thu veist hvad eg er ad tala um Robbi. Fyrstu helgina her tha var eg eitthvad chilla med blokkumonnunum og their spurdu hvort eg vaeri til i ad fa mer sma ol og fara svo a klubbinn, og audvitad sagdi eg ja vid thvi. Thegar eg kem inna klubbinn soldid i thvi, tha er bara rapp spilad og eg er nokkud sattur med thad en tha er eg og einn annar gaur einu hvitingarnir tharna inni og eg vissi ekki hvad eg aetti ad gera mer leid alveg eins og halfvita tharna. Sem betur fer tha vildi einn gaurinn fara snemmaheim og eg drulladi mer eins hratt og eg gat heim adur en vaeri skotinn eda eitthvad.
Annars er madur bara ad hlaupa herna og thad er ekkert sma tekid a thvi madur, ufffff vid erum ad hlaupa i einhverjum 30 stiga hita og mer lidur alltaf eins og thad se ad fara lida yfir mig herna, en madur reynir sitt besta og madur er alltaf med theim fremstu. OJA kallinn er ordinn 230 pund en eg veit ekki alveg hvad thad er mikid i kiloum en eg veit ad thegar eg kom heim var eg 219 pund thannig kallinn er allur ad baeta a sig og thad er sko ekki beint fita thvi ad madur er alltaf svitnandi herna i thessum hita. Thad er buid ad vera um 20-30 stig alla daga sidan eg kom hingad.
En eg tharf ad fara mer lidur illa ad vrea inna bokasafni svona lengi. En bloggid er her med byrjad aftur a fullu.
Muna svo ad redda mer myndum
Peace