Tuesday, January 30, 2007

Keppni komin i gang

Eg vill bara tilkynna thad ad eg og Andri a.k.a. Goinki erum byrjadir i keppni hver mun vera med meira six pack thegar eg kem heim a klakann i byrjun mai. Sa sem tapar(Andri) mun skulda sigurvegaranum(mer) 2 kippur af iskoldum bjor. Vid munum posta myndir af progressinu i lok hvers manadar og svo thurfum vid einhvern sjalfbodarlida til ad daema og sa sem kemur fyrst til greina er Arinbjorn an efa. Hann hefur mikla reynslu ad skoda six pack, ekki a sjalfum ser en odrum gaurum i sturtunni i laugum. Sma grin.
Annars er skolinn ordinn frekar busy med verkefnum haegri vinstri sem taka sinn tima, en thau eru ekkert alltof erfid thau eru bara timafrek. Svo erum vid 5-3 i ridlinum, unnum sidasta leik med 18 stigum en leikurinn var mjog lettur en eg spiladi 14 minutur og skoradi 3 stig og tok 4 frakost ekkert alltof gott en madur laetur sig hafa thad.
Thad eru bara 8 leikir eftir af leiktimabilinu og svo er thad urslitakeppnin thannig ad thetta er ad verda buid en thad erum um 6 vikur eftir eda svo med urslitakeppninni. Stefnan er natturulega ad vinna restina af leikjunum, en tha er samt frekar strembid en vid getum thad. Annars er ekki mikid i gangi bara thetta sama gamla, en annars vantar okkur domara fyrir keppnina og ef einhver er tilbuinn ad joina vedmalid tha er thad haegt.... hver er game?

Tuesday, January 23, 2007

Shit hvad eg vissi ad eg hefdi ekki att ad segja ad Bonnie vaeri dain, allir ad hrauna yfir mann eins og thid sjaid. En annars er allt svona skikkanlegt herna hja manni, eg las hja Helga brodir ad Big MG og Gummi brodir aetla ad kikja til hans i mars. Eg vaeri ekkert a moti thvi ad kikja serstaklega i lok mars thvi ad tha er leiktmabilid buid hja okkur en eg byst vid ad mamma mun ekki leyfa thad fyrst ad eg myndi skropa nokkrum sinnum i tima. Eg var samt ad spa ad kikja ut um midjan mai skommu eftir ad eg kem heim til ad kikja kannski a Gretar og Arndisi yfir eina helgi og kannski thadan til Helga i viku uffff hvad eg er til i thann pakka. Eg hef reyndar ekki talad vid skotuhjuin i Dk um thetta en thetta er bara hugmynd eins og er, en thetta er stefnan hja mer.
Annars vorum vid ad keppa sidasta laugardag a moti lidi sem er i 5 tima akstursfjarlaegd, gridarlega skemmtileg rutuferd hreint ut sagt. Vid thurftum ad fara klukkan 11 fra Catawba og spila klukkan 8 um kvoldid, sem thyddi ad eg madur var kominn inna herbergi uppur 4. Thetta thyddi natturulega ad madur gerdi bokstaflega ekki neitt a sunnudeginum sem var virkilega thaegilegt. Vid unnum leikinn med 4 og eg lek i adeins 9 minutur allar i fyrri halfleik, Ekki spurja mig!!
Eins og malin standa nuna erum vid i 3. saeti i ridlinum adeins einum leik a eftir topplidinu sem og vid spilum a moti theim eftir 2 vikur og sa leikur verdur an efa rosalegur. A morgun er svo leikur a moti lidinu i 4. saeti a utivelli og tha er eins gott ad standa sig.
Svo vill eg nefna thad a deg er ekkert sma sattur med Island rulladi yfir Frakka tussurnar i handbolta, eg sakna thess ad vera heima ad horfa a leikinn med pabba og heyra hann blota eins og vitleysingur yfir leiknum...

Tuesday, January 16, 2007

Tolvan er bilud

Eg hef goda afsokun akkuru eg er ekki buinn ad skrifa mikid herna uppa sidkastid, en thad er vegna thess ad fyrst biladi internetid og nuna er tolvan min bilud og eg verd vist ad finna inhvern stad herna uti til ad fiffa hana til. Ertu ekki ad gantast i mer hvad allt er ad klikka hja manni, fyrst var had billinn a.k.a. BOnnie an efa einn besti bill sem hefur verid framleiddur en hann do fyrir nokkrum vikum. Eg veit ad Helgi brodir a eftir ad kenna mer um thetta en eg kenni honum um thetta thvi ad hann gerdi bokstaflega ekki neitt fyrir bilinn a theim 3 arum sem hann atti hann. Eg let kikja a Bonnie og spurdi hvad thad myndi kosta ad lata laga elskuna en thad mun kosta mig a milli 800-1200 dollara og eg tymi ekki ad borga thad thannig ad madur verdur vist ad kaupa ser nyjan kagga a naestu onn. Eg vill taka thad fram ad Helgi borgadi ekki nema 500 dollara fyrir bilinn til ad byrja med. Eg vona bara ad tolvan min deyji ekki lika thvi ad tha er eg algjorlega daudur herna.
Karfan gengur skikkanlega vid erum 7-8 sem er ekki gott en vid erum 2-2 i ridlinum og lidin sem vid topudum a moti eru 2 erfidustu lidin thannig thetta er allt ad koma til. Eg er ad spila um 10-15 minutur i leik og er alveg ad skora eitthvad sma en eg vill baeta mig eins og alltaf thannig madur verdur vist bara ad bretta upp ermarnar og gera sitt besta. Madur er kominn med nyja stundarskra sem er allt i lagi, madur er i 3 liffraedi timum og einum einhverjum djok tima sem eg er ekki enntha buinn ad komast ad hvad kennarinn er ad kenna okkur en thad kemur allt i ljos. Eg er i 2 verkelgum timum sem eru 3 timar hvor sem er ekki alveg nogu spes....

Friday, January 05, 2007

Tími til kominn

Ég er búinn að reyna að skrifa eitthvað á þetta blessaða blogg nokkrum sinnum en ég fer alltaf að gera eitthvað annað og gleymi þessu alltaf. Það er allt að gerast hjá manni hérna í Salisbury, eina sem maður gerir á daginn er að æfa, sofa og éta. Nokkuð gott combo en skólinn er ekki byrjaður hjá okkur þannig það eru ekki margir á campusnum sem er líka mjög gott því að það er svo rólegt hérna. En á mánudaginn opnar skólinn aftur og á miðvikudaginn byrja svo tímarnir og vá hvað ég er ekki að nenna að byrja aftur í skólanum!
Karfan gengur mjög vel og loksins er allt að ganga upp hjá okkur, við erum búnir að vinna 4 leiki í röð og það á móti nokkuð erfiðum liðum. Ég er búinn að spila á milli 6-20 mínutur í leik og er alltaf að skora eitthvað smá og ég er bara nokkuð sáttur með mig þessa stundina. Recordið okkar er 6-6 núna og við unnum fyrsta leikinn í riðlinum á heimavelli í framlengingu og allir leikir í riðlinum eru mjög mikilvægir því að það eru bara 16 leikir í riðlinum og við þurfum helst að vinna 13 til að vinna riðilinn og fá ógeðslega hringinn. Loksins loksins erum við byrjaðir að spila eins og við getum spilað, maður er alveg kominn með nóg af töpuðum leikjum og béskotans hlaupum á æfingum.
Ég er búinn að fara tvisvar heim til Heathers til að hitta fjölskylduna hennar en það tekur um tvo og hálfan tíma að keyra þangað. Hún býr í bæ sem heitir Asheville og er virkilega fínn bær, við fórum bara út að borða og tókum því rólega ég skemmti mér bara virkilega vel. Auðvitað elskuðu foreldrarnir hennar mig eins og allir gera.
Gamlárskvöld var ekki nógu spes hjá mér þetta árið því að það var æfing klukkan 11 um morguninn á nýársdag!! Ég kíkti í party með einum gaurnum í liðinu og auðvitað fékk maður sér nokkra til að fagna nýja árinu. En partyið var hjá einhverri fáranlega ríkri stelpu og húsið var sko asnalega stórt og flott bara ekta amerískt party.
Næsta vika á eftir að vera virkilega erfið því að það eu 3 leikir og 4 æfingar og skólinn er að byrja aftur, þetta er ekki alveg nógu spes vika en vonandi á okkur eftir að ganga vel í leikjunum...