Monday, March 19, 2007

Big O


Eg vona ad allir hafi sed myndina af Omari vini okkar sem var tekin einhvers stadar sidustu helgi, thessi mynd er hrein snilld, ertu ekki ad grinast. Ommi eg gef ther mestu virdingu sem eg get gefid ther. EN ein spurning, gekk ther betur en Arinbirni (eg fretti ad hann aetli ad breyta nafninu sinu i Airborne thvi ad hann er bara i thvi ad heilla einhverja turista)???
Hverjum satt thad i hug ad dressa sig upp sem Elvis? Hahaha thetta er bara snilld.
En annars er allt i godu hja mer herna, ekki mikid ad gerast hja mer bara ad reyna ad laera eitthvad sma...
En eg vildi bara syna ollum heiminum myndina af Omma, en samt Ommi minn eg hlakka til ad hitta ykkur og koma heim i alla vitleysuna

Wednesday, March 14, 2007

Leiktimabilid buid!!

Jaeja tha er leiktimabilid buid hja okkur, vid topudum i fyrstu umferd i Regionals sem er mjog godur arangur en madur var samt ad vonast til ad komast adeins lengra. Vid topudum med 3 stigum i framlengingu, og thad var eins og allt vaeri a moti okkur. Vid skutum 25% i fyrri halfleik sem er natturulega algjort bull, vid vorum ad tapa med 10 stigum thegar ein og half minuta var eftir og nadum ad jafna og naestum vinna. En svona er thetta vist, eg spiladi 12 minutur i leiknum var med 3 stig og 4 frakost sem er svo sem fint. Likaminn a mer er nokkud sattur med ad vera ekki a aefingum allan lidlangan daginn og eg er svo ad njota thess i botn. EN svo byrjum vid aftur a aefingum i naestu viku en thaer eru bara spil og lyftingar en madur tharf vist ad fara taka sig a til ad vinna Andra i six-pack keppninni.
Skolinn er svo sem i finu lagi nema hvad eg fekk ur profinu sem var asnalega erfitt, bara ritgerdir og stutt svor(og profid var 8 bladsidur um plontur og thess hattar) ekki nogu spes. Haesta einkunnin var 30 af 100 og eg fekk 12 af 100, damn ertu ekki ad grinast a thessu bulli!! En ja eg tharf vist ad baeta mig sma i thessum tima en thessi timi er vist sa erfidasti sem thu getur tekid her i Catawba.
Nuna styttist i ad madur komi heim a klakann en eg byst vid ad koma heim a milli 10-15.mai og hun Heather aetlar ad koma til manns i juli en eg er viss um Arinbjorn eigi eftir ad bulla eitthvad i henni en vid thurfum ad tala um hvad hann ma segja og hvad ekki.
En solin er byrjud ad skina her i Salisbury og i dag var um 23 stiga hiti og eg var fastur i verklegum tima til klukkan 4 og var brjaladur thvi ad eins og flestir vita tha hata eg ekki ad kikja ut i solina og tana sma.

Tuesday, March 06, 2007

Madur er snodadur og lytur faranlega vel ut!!



Ja svona er thetta, vid unnum ridilinn eins og sest a myndunum. Vid erum komnir i regionals sem er mjog godur arangur og recordid okkar er 21-10 og vid unnum 11 leiki i rod held eg sem er magnad. Regionals byrjar um helgina og er thad haldid i sma fjarlaegd fra Salisbury thannig vid leggjum af stad a fimmtudaginn og spilum a laugardaginn. Ef vid topum tha er leiktimabilid buid en ef vid vinnum tha holdum vid afram thangad til ad vid topum eda vinnum nationals. Eg er ekki buinn ad spila mikid upp a sidkastid sem er alltaf svekkjandi en eg get ekkert gert i thvi thessa stundina thannig madur er bara ad reyna ad baeta a sig fyrst ad hlaupin seu loksins byrjad ad minnka sma.
Nog um korfuna, hvernig er madur ad lukka snodadur? A madur ad reyna ad halda afram ad snoda sig eda a madur ad safna upp i gamla lukkid? Eg bara spyr.
Annars er buid ad vera allt a fullu i skolanum og korfunni en i gaer byrjadi loksins springbreak en vid faum ekkert fri thvi ad vid komumst i regionals sem er mjog gott, en a thessum tima i fyrra var bara ad spoka sig a strondinni a Miami sem var einnig mjog gott. Thad eru alveg nokkrir enntha a campusnum en eg er ad fila thad ad vakna uppur hadegi fara a aefingu og hafa svo allan daginn til ad chilla eda gera eitthvad af ser.
En svo vill eg endilega fa senda mynd af Robba a.k.a. Raudhaerda Undrid sem er ad reyna ad breyta nafninu i Raudhaerda sukkuladibruna Undrid, hvernig er hann ad lukka?? hahaha