Wednesday, April 25, 2007

Status check

Tha er loksins komid ad thvi, eg er ad koma heim eftir faeina daga eg lendi 12.mai eldsnemma um morguninn og Kolla mun saekja mig( Sattur med thig stelpa) ef einhverjir vilja joina hana sem eg efast um vegna profa og 12.mai er a laugardegi sem thydir ad thad se miklar likur a ad Kolla verdi olvud er hun pikkar mig upp. Sidasta profid mitt er 7.mai og eg fer thadan beint til Asheville thar sem eg mun gista hja Heather i 3 daga sem verda mjog liklega mjog ljufir. Eg flyg fra Charlotte thann 11.mai en eg lendi i Keflavik thann 12.
Thad eru adeins 16 dagar thangad til, adeins 4 skoladagar eftir, profin og adeins ein alvoru helgi thvi ad seinni helgin er eg i profum thannig ad eg geri mjog liklega ekki mikid tha. Helgin mun vera frabaer, thad er cookout hja einum adstodarthjalfaranum sem grillar asnalega godan kjukling, og thad endar alltaf i einhverri vitlayesu og svo verdur tekid vel a thvi a laugardeginum. Va hvad thad styttist i thad ad eg komi heim. Eg er buinn ad fa innkaupalistann fra Gumma og Fiu, eg tharf ad kaupa handa theim myndavel og svo byst eg vid thvi ad Kolla mun bidja mig um ad kaupa eitthvad snidugt handa henni.
Annars er eg buinn ad vera veikur sidustu nokkra daga og er ekki buinn ad eta mikid en eg er allur ad koma til.
Svo er urslitakeppnin i NBA i fullum gangi og thad er alltaf einhverjir leikir i sjonvarpinu sem er mjog ljuft en eg hlakka mikid atil ad horfa a urslitakeppnina heima hja Robba skvassundri yfir pitsu(thad er ad segja ef ad hann bordar enntha pitsu) og sofna svo yfir leiknum og vakna vel sveittur thvi ad thad er faranlega heitt i stofunni hans ahhhhh good times....

Monday, April 16, 2007

Va hvad madur er lelegur ad blogga

Eg get sko alveg vidurkennt thad ad eg er ordinn einn sa slappasti i thessum bloggbransa. En thad er vegna thess ad eg er i svo fastri rutinu, madur fer i tima, leggur sig ef eg get, fer a aefingu og lyfta kem til baka laeri sma og fer svo ad sofa. En eg verd ad segja ykkur fra thvi hvad gerdist her i USA i dag. Thad var nemandi i Virgina Tech haskolanum sem er i naesta fylki vid Nordur Karolinu sem akvad utaf einhverjum oskiljanlegum astaedum ad fara a killin spree og skjota allt og alla. Hann drap ad minnsta kosti 31 manns!! Hvad er i gangi? Akkuru gerir folk thetta? Thetta er eitt thad hraedilegasta sem eg hef heyrt i langan tima. Eg bid ykkur endilega ad fara a netid og skoda thessa frett.
Annars vill eg oska KRingum til hamingju med islandsmeistaratitilinn, loksins loksins unnum their Njardvik og unnum seriuna 3-1 og eg oska theim ollum innilega til hamingju, thvilikur arangur!!
Eg vill bara lata folk vita ad eg hlakka all svakalega til ad sja myndbandid af Robba i keppninni, eg er buinn ad fretta ad thetta hafi verid svadaleg frammistada. Svo er madur buinn ad akveda ad fara hedan thann 11.mai sem thydir ad eg verd kominn a klakann thann 12.mai eldsnemma( ja kolla min thu tharft ad pikka mig upp) Thetta er ekki endanleg dagsetning thvi ad eg tharf ad tjekka hvort mamma geti reddad midanum minum.

Sunday, April 01, 2007

Ekki mikid ad gerast

2 Sidustu vikur eru bunar ad vera faranlega erfidar og leidinlegar. I sidustu viku var eg i 3 profum i ollum liffraedi timunum minum sem thydir ad eg var bara ad laera sidustu helgi og laerdi alla vikuna lika, svo thegar eg tok profin tha voru thau svona lika skemmtilega erfid. Svo i gaer thurfti eg ad fara a eitthvad sem heitir science fair, sem var i 4 klukkutima aksturfjarlaegd. A thessari blessudu science fair thurfti eg ad hlusta a einhverja kalla rofla um visindi og sumir voru alveg ahugaverdir en svo voru sumir sem voru ad tala um plontur sem minnti mig mikid a Agust liffraedi kennara i MS fordum daga. Mer leid eins og algjorum nord ad vera tharna thvi ad sumir nemendurnir sem voru tharna voru svo miklir nordar ad lid ur MR myndi lyta ut eins og toffarar vid hlidina a theim. EN thad var einn 7 ara gutti fra Indlandi ad tala um einhverja uppgvotun um krabbamein og eftir ad hlusta a hann tha leid mer eins og algjorum halfvita thvi ad gaurinn var adeins 7 ara. En eg vard vist ad fara thvi ad eg er ad laera liffraedi.
Madur er ekki buinn ad vera skemmta mer mikid um helgar thv ad madur er alltaf svo upptekinn en svo thegar eg kem heim tha verdur sko skemmt ser.
Annars er ekki mikid ad gerast hja manni, loksins er madur byrjadur ad spila aftur og lyfta 4 sinnum i viku med lidinu. Beskotans thjalfarinn okkar er ad lata okkur lyfta fyrir lappirnar og eg er buinn ad vera med hardsperrur i 3 daga faranlega erfitt.
Eg vill minna alla a ad fylgjast med KR vs Snaefell seriunni, KR er undir 1-2 en eg hef fulla tru a ad their nai ad vinna seriuna. Svo vill eg fa ad vita hvernig ROBBA gekk i keppninn??