Monday, January 31, 2005

"ovedrid mikla"

I dag var skolanum seinkad um 2 klukkutima vegna thess ad thad var svo mikil haetta ad goturnar vaeru islagdar ad skolinn vildi bida med ad senda krakkana i skolann. Thess vegna byrjadi skolinn ekki fyrr en klukkan 10, og ekki kvartadi eg yfir thvi. Thad fydna er ad thegar vid loggdum af stad i skolann tha voru allar goturnar ordnar thurar, og eg var ad tala vid kallinn herna(hostpabbann minn) og hann sagdi ad thegar hann lagdi af stad i vinnuna klukkan 8 tha voru goturnar thurar. Enn og aftur segi eg steiktu kanapungar!
A morgun er svo mjog mikilvaegur leikur a moti Bishop en their unnu okkur sidast med einu ljotu stigi en hey nuna eru their ad koma til okkar og eg get ekki bedid eftir ad keppa a moti theim aftur og drulla yfir tha. A fostudaginn er svo leikur a GDS sem er nagrannalid okkar og allir segja ad thad eigi allt eftir ad vera trodfullt a leiknum en hann er a heimavelli theirra. THetta er einmitt lidid sem mamma og pabbi horfa a mig spila amoti er thau koma. Annars verdur ekki mikid gert i kvold annad en ad chilla eitthvad, en thad er einmitt glima i kvold i skolanum, skolalidid er ad keppa sinn annan heimaleik og thad er alveg horkustud a thessum leikjum thvi ad thetta er ekki beint tjellingaithrott og gaurarnir sem eru i glimulidinu i skolanum eru alveg vel hraustir. Kannski madur skellir ser og horfir a thetta allt saman. Annars er bara aefing sem verdur mjog erdis vegna thess hversu illa vid spiludum sidasta leik. En eg er farinn ad leggja mig svo ad eg hafi orku a aefingu.
Peace

Saturday, January 29, 2005

Thad er byrjad ad snjoa og allir Kanar ad panikka...

Thad var thvilikt ljuft ad sofa ut i dag og thad var i fyrsta sinn i langann tima sem madur hefur sofid ut. Er eg vaknadi og leit ut um gluggann tha var byrjad ad snjoa a fullu og madur heyrdi i utvarpinu ad thad strax buid ad loka fullt af budum og verksmidjum. Eg aetladi bara ad fara ad lyfta um klukkan 2 thvi tha var haett ad snjoa en nei tha er lyftingasalurinn lokadur vegna ovedurs!! Enn og aftur segi Amerisku saudnaut.
Konan herna var alveg ad frika ut og hun dreif sig um leid og thad byrjadi ad snjoa ut i bud ad kaupa fullt af mat thvi ad ef thad heldi afram ad snjoa tha mundu allar budir loka, thad maetti halda ad hun vaeri ad undirbua sig fyrir hvirfilbyl eda eitthvad thvi ad hun keypti mat sem myndi endast okkur i um 2 vikur!
En thetta "ovedur" hefur einn kost og hann er ad thad er enginn kirkja a morgun thvi ad thad er svo haettulegt ad keyra i snjo. En eg vill taka thad fram ad snjorinn er ekki mikill herna og til daemis er valla snjor a gotunum herna en allir eru ad frika ut. Personulega finnst mer thetta allt bara voda fyndid.
Eg fretti ad skidaferdinni hja MS hafi verid frestad vegna alvoru ovedurs og eg var bara ad imynda mer hversu vont vedrid hljoti ad vera til thess ad lata menn eins og Arinbjorn og Baldur sleppa thvi ad fara a fylleri!! Their hljota ad fara a fylleri bara i baenum i stadinn ef eg thekki tha rett.
Eg vildi bara ad eins skrifa um thessi saudnaut herna en eg ma ekkert kikja ut thvi ad familian vill ekki ad Daniel keyri um i svona haettulegum adstaedum, thad pirrar mig sma en hey hvad get eg gert i thvi?
En ich bin OUT
Peace

Friday, January 28, 2005

Einn sa slappasti dagur i lifi minu

Dagurinn byrjadi a thvi ad madur var of seinn i skolann sem thydir i rauninni ekki neitt nema ad eg tharf ad skila inn ritgerd fyrir thad, og thetta er svo faranlegt skolakerfi herna ad eg er alveg ad fara missa mig!! Vid logdum af stad fra skolanum klukkan 11 thvi ad vid attum 4tima rutuferd fyrir hondum. Rutuferdin var svo sem allt i lagi en thegar vid komum tharna tha eru lappirnar a mer all svakalega thungar. Lidid sem vid vorum ad spila a moti er rankad numer 1 i fylkinu en mer fannst their ekkert alltof godir en samg mjog godir. Thessi skoli er heimavist og bara fyrir straka sem thydir ad thad var ekki hraeda a leiknum. Vid topudum beskotans leiknum med 19 stigum og eg kenni ekki neinum um vegna thess ad thad atti enginn i lidinu godan leik. Eg endadi med 11 stig og 12 frakost en spiladi ekkert of vel, Daniel setti adeins 3 stig og hann hitti ekki blautann i leiknum. Eftir leikinn tha thurftum vid ad drifa okkur aftur i rutuna thvi ad vid thurftum ad drifa okkur aftur heim, sem thyddi ad heimleidin var ekkert alltof spes thvi ad allir i lidinu voru alveg faranlega pirradir og svekktir og eins og allir vita er eg alveg svakalega tapsar.
Naesti leikur er a thridjudaginn a moti lidinu sem vid topudum med 1 stigi sidast og eg er buinn ad akveda thad ad eg mun vinna leikinn med eda an strakana i lidinu og thad er eins gott ad their drullist til ad koma tilbunir til leiks.
Annars er ekki mikid i gangi a morgun er madur ekki ad gera neitt sem thydir ad madur gaeti alveg kikt eitthvad ut ef ad eg get drullast til ad rifa Daniel fra tolvunni sinni. EN nuna er klukkan ad ganga midnaetti og eg nenni ekki ad pikka lengur thannig eg er uti
Peace

Tuesday, January 25, 2005

Rustudum leiknum

Vid unnum leikinn i kvold med 20 stigum og thad var aldrei nein haetta a odru en sigri hja okkur thvi ad vid erum miklu betri en their. Vid vorum ad spila a moti Forsyth Country Day, Daniel setti 18 stig og spiladi mjog vel en eg var ekkert alltof spes thvi ad domararnir voru ad drepa mig. Eg spiladi adeins 17 minutur i leiknum en setti samt 11 stig tok 10 frakost og atti 4 stodsendingar, allt i lagi en samt ekkert til ad hropa hurra fyrir.
A fostudaginn er svo svona skemmtilega erfidur leikur a moti mjog godu lidi og til ad baeta thetta allt er leikurinn i 4 tima aksturfjarlaegd og vid thurfum ad fara klukkan 11 um morguninn a fostudaginn og komum heim a laugardagskveldid. Thetta verdur fin Roadtrip og thad mun koma ser mjog vel ad eiga laptop. Vid thurfum ad keyra med yngralidinu i skolanum+ stelpulidinu+ klappstyrunum, en thad er svo leidinlegt ad hlusta a thessar tjellingar thvi ad thaer thurfa alltaf ad syndja i hverri einustu rutuferd.
EN i dag gerdist svolitid slys hja einum straknum i skolanum, hann er med mer i sogu, hann var ad koma i skolann en hann fekk far hja felaga sinum og hann var ad einhverjum astaedum ad reyna ad prumpa og eitthvad for urskeidis og hann drulladi a sig a leidinni i skolann med felogum sinum i bil. Gaurinn er 15 ara gamall og hann drulladi a sig og allur skolinn veit ad thessu og thad er svo endalaust mikid gert grin ad honum. Einn vinur hans setti bleyju i skapinn hans og eitthvad thannig. En ef thetta myndi gerast fyrir mig tha myndi eg skipta um skola og nafn eda bara skjota mig. Mer finnst thetta oendanlega fyndid thvi ad gaurinn er 15 ara!!!! Heimsku kanapungar. En eg er farinn i hattinn
Peace

Monday, January 24, 2005

U KNOW!!!!

Ja allt i einu fekk eg thessa tilfinningu ad fara ad skrifa a thetta blessada blogg. Eg lennti i sma fight vid fjolskylduna mina. Thannig er ad hun er mjog strong a ollu bloti eins og f*** og thannig en thad sem gerdist var thad ad i sidasta leik fekk eg hogg a hendina sem er brotin og eg missti mig svona skemmtilega ad eg let ordid fljuga hatt og snjallt og um leid og eg steig inn um dyrnar efti leikinn fekk eg raeduna, en eg sagdi bara sorry madur og allt er i godu thessa stundina.
Endilega thessa stundina vill eg benda folki a ad Helgi brodir er loksins komin med myndasidu og endilega tjekkid a theim thvi ad eg er a nokkrum theirra eftir aramotin. Thid klikkid bara a linkin helgi brodir og thar finnidi myndir haegra meginn a sidunni, endilega tjekkid a thessu.
A morgun er svo mjog mikilvaegur leikur hja okkur thvi ad ef vid vinnum hann ekki tha minnka moguleikarnir okkar ad komast i state finals all svakalega. Eg mun skrifa um leikinn a morgun. Eg er nykominn af frekar lettri aefingu bara ad fara yfir nokkur atridi. Svo a fostudaginn er eg ad fara til Ashville ad keppa vid lidid sem er rankad numer 1 i fylkinu og thetta lid a vist ad vera alveg faranlega gott en eg held advid getum alveg gefid theim leik en thetta verdur erfitt. Svo var eg ad heyra ad thad er skidaferd i naestu viku hja MS og vonandi verdur Bjarni med myndavelina thvi ad eg vill endilega sja eitthvad af thessari ferd thvi ad sidasta ferd skiladi nokkrum gullmolum. En eitt vil eg vita: Thorir Svava ad fara i ferdina eftir sidustu skidaferd?
En anywayz tha er eg uti
Peace

Saturday, January 22, 2005

Djofulsins aumingjar

Vid topudum leiknum i gaerkveldi med 1 fagga stigi!! Eg var ekki godur i leiknum soknarlega sed thvi ad um leid og eg fekk boltann voru tveir ef ekki thrir menn komnir a mig en eg atti fullt af stodsendingum og eg held ad eg hafi tekid um 15 frakost sem eg er nokkud sattur med. En einn gaurinn i lidinu minu klikkadi a 4 snidskotum og skaut 2 loftbolta en hann var 1 af 11 a vellinum og var ekkert sma pirradur ut i gaurinn.
En svona gengur thetta, en hvad er Helgi brodir og Andy saudnaut ad vaela eg helt ad their gaetu notad mapquest en hey eg gaf theim of mikid credit!! "Foreldrar" minir eru ekkert sma steiktir thvi ad thau halda ad thau geta thjalfad lidid betur en thjalfarinn okkar sem fer svo i taugarnar a mer stundum! Thvi thau hafa ekkert vit a korfubolta og thau vilja ad Daniel hafi 30 stig i hverjum einasta leik og thau vilja ad hann skjoti alltaf. En hey eg blan\da mer ekkert i thessi mal thvi ad myndi bara verda pirradur og myndi orugglga missa mig eitthvad og thad thydir ad minn hviti rass fer ad lifa a gotunni.
Naesti leikur er svo a thridjudaginn og thann leik aetla eg sko ad vinna ,er er slett sama a moti hvada lidi vid spilum thvi ad eg er pirradur a ad tapa herna.
2night aetla eg og nokkrir gaurar lidinu ad skella okkur a Coach Carter sem er einhver korfuboltamynd, sounds good. En eg er uti

Wednesday, January 19, 2005

Snjorinn er kominn

Ja eg lyg ekki ad i dag fellu fyrstu snjokornin og allt trylltist i skolanum beinlinis. Vid vorum i 3.tima og allt i einu heyrdist i einhverri stelpunni ad thad se byrjad ad snjoa og thad var eins og skolinn vaeri ad farast allir urdu thvilikt spenntir og allir vildu fa fri i skolanum vegna "ovedurs" og audvitad studdi eg tha tillogu. En thad sem var fyndid var thad ad thetta var valla snjor, thetta voru einhver nokkur snjokorn og adur en skolinn var buinn tha var solin komin aftur a loft snjorinn var naestum horfinn. En mer fannst thettabara ekkert merkilegt og helt bara afram eins og ekkert hafi i skorist, a medan ad allir meira ad segja kennarar voru byrjadir ad plana eitthvad fram i timann ef thad myndi snjoa eitthvad meira thvi ad ef thad snjoar herna eitthvad ad radi tha fellur skolakennsla nidur! Heimsku kanar!!!
En i dag eftir aefingu tha for eg ad horfa a GDS sem eru nagrannalid okkar og thad er ALLTAF TRODFULLT og thvilik stemning thegar vid spilum a moti theim. En vid kiktum (eg og Byron) bara uppa djokid. Thegar vid vorum ad fara en vid forum thegar 2 minutur voru eftir ad leiknum tha stodu allir ahorfendurnir theirra upp og litu a okkur og oskrudu: WE WANT WESLEYAN!! BRING ON WESLEYAN(nafnid a skolanum er Wesleyan Academy). Thetta var geggjad fyndid og mer fannst thetta bara gaman.
Eg gleymdi alltaf ad segja fra hvad gerdist i leiknum sem vid topudum utaf domurunum, alltaf thegar eg var ad taka viti tha oskrudu ahorfendurnir: Do you speak english, where is your passport. Thetta ameriska pakk er svo steikt
En eg er uti
Peace

Tuesday, January 18, 2005

Hef ekkert ad segja

Ja thetta verdur mjog liklega eitthvad stutt hja mer i dag. I gaer spiludum vid a moti einhverju kukalidi sem gat ekki blautann og vid unnum leikinn med 40 stigum og eftir fyrsta leikhluta var stadan 25-2. Thannig lykilmennirnir voru ekkert ad spila mikid i thessum leik en eg setti samt 16stig og tok 12 frakost a einhverjum 17minutum.
Eg vill oska Robba a.k.a. Raudhaerda skvass undrabarnid, Bobbocop half man half machine, til hamingju med ad rulla yfir allar pullurnar a thessu moti sinu, en samt vill eg oska honum til hamingju med nyju buxurnar sinar en thaer eru Snoop Dogg Clothing Company ef hann er ekki big pimpin nuna tha veit eg ekki hvad, eg er ordinn frekar hraeddur ad hann taki allar tjellingarnar til sin med thessu aframhaldi.
A fostudaginn er naesti leikur a moti einhverju blokkumannalidi og thetta lid a vist ad vera drullugott thannig madur tharf ad spila sinn besta leik og eg held ad skolinn minn hafi ekki unnid tha i 5 ar eda svo. Svo var eg ad heyra ad MS gettu betur lidi hafi komist afram i fyrstu umferd sem er betra en sidasta gettu betur lid gerdi thannig allt er a uppleid.
EN svo vill eg lata Baldur vita ad Springbreak er 25.mars og eg fer asamt Byron(fyrirlidanum i lidinu) i eitthvad beach house sem thydir bara skemmtun, thannig ef thu aetlar ad koma sem eg efast einhvern veginn tha mattu koma kall thvi ad spring break er i einhverja viku.
En eg er farinn
Peace

Saturday, January 15, 2005

VVVVAAAAA

Djofull er langt sidan ad madur hefur eitthvad verid ad tja sig herna en eg er ekkert buinn ad geta thad thvi ad sidustu 3 daga er eg buinn ad eyda i einnhverjum beskotans rutuferdum um oll USA. Eins og eg sagdi sidast tha spiludum vid 4 leiki i thessari viku og unnum 3 og topudum 1. Fyrsti leikurinn var a moti mjog godu lidi sem er rankad numer 4 i fylkinu en vid unnum tha med 5. Eg var alveg nokkud godur og setti 15 stig og tok 10 frakost og blokkadi thessar pullur 5 sinnum. Leikurinn var hreint ut sagt magnadur thvi ad stemmarinn i byggingunni okkar var magnadur. Allt trylltist hreinlega thegar vid unnum, en i hinu lidinu var sonur Dell Curry sem spiladi med Charlotte Hornets a sinum tima fyrir tha sem vita hver hann er!!
Leikur numer 2 var a moti lala lidi og vid unnum hann med 15 stigum en eg spiladi adeins 17 minutur i leiknum vegna thess ad eg for til laeknisins thvi ad hann vildi sja hvernig hned a mer vaeri og eg let hann kikja a hendina a mer i leidinni thvi ad hun er frekar bolgin a einum stad og laeknirinn var ekki alveg viss hvad vaeri i gangi hja mer thannig hann sendi mig i rontgenmyndatoku og tha kom i ljos ad visifingur a vinstri hendi er brotinn frekar illa og eg er buinn ad spila 5 leiki med brotinn fingur. Hann gaf mer 3 kosti: 1=fara i adgerd og setja 2 skrufur i hendina og spila ekkert meira a leiktimabilinu. 2=setja hendina i gifs og spila ekkert meira a timabilinu. 3=teipa hendina a mer bara alltaf a hverjum einasta degi og passa mig bara ad lenda ekki i neinu hoggi og tha aetti brotid ad lagast a 4vikum, en ef eg fae eitthvad mikid hogg a hendina tha verdur puttinn i fokki 4 life. Eg akvad ad lata slag standa og spila!!
Thridji leikurinn var a moti omurlegu lidi i einhverju moti en med sigrinum forum vid i urslitalikinn og eg spiladi faranlega illa en vid unnum samt med 30 stigum og thetta var hreint ut sagt hundleidinlegur leikur nema hvad hitt lidid taladi svo mikid trash ad thad halfa vaeri nog. Eg setti 8 stig, tok 8 frakost oh blokkadi 7 skot.
Fjordi leikurinn var i kvold og hann var urslitaleikurinn i motinu og var a moti heimalidinu og vid topudum leiknum med 15 stigum og eg kenni beskotans domurunum um thetta thvi ad i seinni halfleik fekk hitt lidid daemt a sig 4 villur og vid 24 sem segir eiginlega alla soguna. Vid fengum 7 taeknivillur og monnum var hent ut ur husinu haegri vinstri og thetta minnti alveg vel a unglingaflokksleikinn a moti IR fordum daga thegar vid fengum einhverjar 10 taeknivillur og Eld var audvitad hent ut ut husi. Eftir motid var kosid i lidmotsins og eg og Daniel vorum badir valdnir i lidid og audvitad var gefinn bikar fyrir thad.
Og undur og stormerki gerast enn, Eymundur er byrjadur aftur ad blogga thegar eg kikti a bloggid hans aetladi eg ekki ad trua minum augum hreint ut sagt. En eitt langar mig ad vita: Hverjir eru i MS gettu betur lidinu fyrst ad eg er farinn ur skolanum?
En ertu ekki ad grinast med lengdina a thessu kvikindi? Eg er farinn
Peace
Fjordi leikurinn var i kvold

Sunday, January 09, 2005

Da Weekend

Helgin var frekar tjillud vegna tveggja leikja sem vid thurftum ad spila. Eins og eg sagdi tha unnum vid leikinn a fostudaginn nokkud lett, og leikurinn i gaer var enginn spurning lidin sem vid spiludum a moti var einhverjir strakar sem eru i heimaskola og their gatu ekki blautann. Vid unnum leikinn med 30+ stigum og sidustu 7 minuturnar spiludu bara varamennirnir hja okkur. Kallinn setti 23stig og 11 frakost sem er nokkud gott en thad er ekkert ad marka thennam leik vegna griarlegra yfirburda okkar.
Eftir leikinn akvadu vid strakarnir og einhverjar tjellingar i kvennalidinu ad fara ut ad eta a einhverjum sveittum mexikana stad sem var ekkert alltof spes en vid vorum oll ad fiflast thvilikt mikid thannig thetta var fin skemmtun. Eftir matinn foru vid eitthvad sma a runtinn og folk trudi mer ekki ad eg gaeti keyrt thannig eg tok lyklana af einni stelpunni og eg keyrdi i nokkrar minutur thannig mitt mal var sannad. Mer fannst frekar funky ad keyra eftir ad hafa ekkert keyrt i 4 manudi en thetta var ekkert mal thvi ad billinn var beinskiptur thannig ad thad thurfti nu ekki mikla haefileika til ad keyra bilinn.
I naestu viku eru 4 leikir thannig thad er sko nog ad gera hja manni i naestu viku thannig eg er ekki viss hvad eg mun skrifa mikid en madur a eftir ad reyna.
En eg er farinn ad glapa a NFL
Peace

Friday, January 07, 2005

Bara eitthvad!!

Vid spiludum annan leik i gaer og unnum hann med 15 stigum og eg var ekkert alltof spes og skoradi adeins 12 stig en tok 10 frakost thannig thetta reddadist alveg. A morgun er svo annar leikur sem vid munum vinna og tha verdur recordid okkar 12-5 sem er alveg agaett. Thessi skoli sem vid spiludum a moti var ekkert sma strangur skoli var mer sagt, sem daemi tha mega stelpurnar sem eru i honum elkki ganga i stuttum pilsum ne buxum thaer verda ad vera i kjolum eda sidum pilsum! Thaer mega ekki ganga med skartgripi og mega ekki vera med make-up! Thetta finnst mer bara faranlega asnalegt.
En annars er ekki mikid i gangi thessa dagana. Pakkinn sem eg sendi til Helgu thann 19.des var ad koma til hennar i dag og mig langar mest ad kvarta vid thetta beskotans sendingarfyrirtaeki thvi ad pakkinn er buinn ad vera faranlega lengi a leidinni. I dag hringdi einhver islensk kona i mig og sagdist bua i High Point og sagdist thetta Egil Atlason(fyrrverandi kallinn hennar Ollu minnir mig) og var ekki beint ad fatta hvad hun vildi en hun vildi orugglega bara lata mig vita ef eg thurfti einhvern timann ad spjalla(konan var sko i eldri kanntinum) en henni fannst thetta allt vodalega fyndid en eftir simtalid var eg nu bara ringladur.
En eg vill oska KR-ingum til hamingju med sigurinn og einnig thakka Gretari fyrir pakkann og kvedjan fra A-dawg var faranlega fyndinn eg er ekkert sma sattur med hana.
En thetta verdur ekki lengra ad sinni
Peace

Tuesday, January 04, 2005

Fyrsti sigurinn a arinu

Nyja arid er bara buid ad fara nokkud vel fram og eg er bara nokkud sattur med thad en thad er natturulega utaf thvi ad eg kem heim a thessu blessada ari. Eg helt ad hendin a mer vaeri alveg i einhverju fokki en eg byrjadi samt ad aefa i gaer. I dag spiladi eg med en eg let bara sjukrathjalfarinn teipadi bara a mer hendina. Hendin a mer er alveg stokkbolgin og hun er svona skemmtilega bla og ogedsleg. ALlir i skolanum halda ad eg se algjort horkutol(natturulega segir bolurinn min nthad!!) thvi ad eg spiladi.
Vid unnum leikin 64-26 og eg spiladi adeins 14min thvi ad eg thurfti ekkert ad spila meira thvi ad hitt lidid var alveg faranlega lelegt. Kallinn setti 12 stig og 10 frakost thannig eg gerdi minn part. Annars er ekki mikid i gangi thvi ad skolinn er byrjadur og eg tharf ekki ad taka nein leokaprof thvi ad allir sem eru Seniors thurfa ekki ad taka lokaprof ef their eru med A eda B yfir veturinn i einkunn og minar einkunnir eru natturulega mjog godar thannig eg er mjog sattur.
I dag var einn kennarinn ad segja mer ad vid forum i Senior Trip thann 17.mars og thad er farid ad thessu sinni til Florida, uuuvvvvviiiiiii hvad eg er sattur med thad. Thad a eftir ad vera geggjad stud. En er thetta satt med Kollu og leikarann? Dompadi hun Eyma fyrir leikarann? Thetta hljomar eins og versta sapuopera!
EN eg er farinn
Peace

Saturday, January 01, 2005

Happy F****** New Year

2005 bara komid og eg eyddi sidasta deginum a arinu 2004 med Helga brodir, Andy herbergisfelaga Helga, Rokas a.k.a. Partydyrid og Bobby og allir eru their saman i skola og korfunni. Helgi pikkadi mig upp um klukkan 4 minnir mig og vid forum ad eta og svo la leidin uppi skola til hans. Uppur 6 tha forum vid a fyrsta NBA leikinn minn sem var a milli Charlotte Bobcats og Seattle Supersonics og thad var ekkert sma gaman a leiknum ad chilla med bjor og sma popp. Ja tharna fekk madur ser fyrsta bjorinn og hann var ekki sa sidasti! Eftir leikinn forum vid a einhverja 3 klubba og thad kostadi 40 dollara inna a tha, en eg sa sko ekki eftir ad hafa borgad mig inn. Thad eina sem eg drakk inna thessum klubbum var Corona og gin&tonik. Deadly combination en thad eina sem eg kvartadi yfir um kvoldid var hvad islensku stelpurnar eru miklu flottari og miklu fallegri en thessar i downtown Charlotte.
En eg er ad vona ad Helgi brodir sem var med myndavel aetli ad redda mer nokkrum myndum tharna thvi ad vid vorum eitthvad ad bulla i fullt af folki og vid nadum alvrg faranlega mikid ad ogedslega fydnum myndum. Inna thessum stodum kostadi bjorinn bara um 250kall islenskar sem thykir nu ekki mikid a klakanum. En annars hefur verdid aldrei stoppad mig heima fyrir ad kaupa mer nokkra kalda. Annad sem mer fannst geggjad skrytid var ad stadirnir lokudu klukkan 2 og tha forum vid heim og vid vorum komnir heim um 4 thvi ad vid loggdum bilnum i bilastaeahusi og thad tok okkur um klukkutima ad drulla okkur ut ur beskotans husinu thvi ad vid vorum a 6.haed!!!
Inna thessum stodum var thetta alveg eins og i nikkrum myndum allar stelpurnar ad dansa uppa barbordum og reyna ad vera eitthvad sexy en theim gekk misjafnt thvi ad sumar voru alveg tussuljotar.
Daginn eftir eda i dag var alveg drulluheitt og hitinn for alveg upp i um 18 gradur en hann a nu ad laekka. I thessari viku eru 3 leikir sem eg get mjog liklega ekki spilad thvi ad eg brakadi visifingurinn a vinstri hendi MJOG illa i sidasta leik og hendin a mer er naestum tvofold thannig ad eg ma ekki spila.
En eg er farinn eftir thessi gifurlegu skrif, eg heimta einhver comment a thetta shit
Peace