Monday, February 27, 2006

enn og aftur meiddur

meidslin min eru eins og sagan endalausa.... damn eg er alveg ordinn fullsaddur af theim og eg verd ekkert sma pirradur thegar eg lendi i theim. Thad sem gerdist var thad ad eg var a aefingu eftir midvikudagsleikinn og vegna thess ad eg fekk ekkert ad spila tha va eg ad leggja adeins extra a mig til a dsanna thad ad eg aetti alveg skiid ad fa spilatima. I lok aefingunnar erum vid ad hlaupa einhverja spretti og eg er alveg bokstaflega buinn og eg finn eitthvad poppa i ylinni a mer og svo get eg ekki stigid i loppina eg hoppa a einum faeti af vellinum og er ad raeda vid sjukratjalfarann. Hun sendi mig beint i rontgen og tha kemst eg ad thvi ad eg braut eitthvad bein sem thydir ad ollum likindum ad leiktimabilid hja mer er a enda. Eg a ad far til laeknis i vikunni og tha kemur allt i ljos hve lengi eg ma ekki aefa. Besti timinn til ad meidast... Ertu ekki ad grinast hvad thetta fer i taugarnar a mer, en eg verd vist bara koma betri til baka.
En leikurinn a laugardaginn vannst med 6 stigum, sem er mjog ott thvi ad lidid sem vid vorum ad spila a moti var numer 1 i ridlinum. helgi spiladi mjog vel sem og flestir i lidinu. Nuna a midvikudaginn byrjar conference playoffs og ef vid vinnum thad faum vid ekki hring en vid faum eithvad ur(ekki jafn toff og hringurinn).
Annars var sidan kikt i party eftir a og tha var tekid vel a thvi og madur vaknadi samt ferskur a sunnudeginum en eg gerdi bokstaflega ekki neitt i gaer vegna thess ad eg er latur. En nuna eru um 2 manudir i ad madur komi heim a klakann o eg get ekki bedid....

Thursday, February 23, 2006

Topudum i gaer= Enginn hringur

I gaerkveldi topudum vid leiknum en vid attum svona skemmtilega mikid ad vinna hann. Vid vorum yfir allan beskotans leikinn en vid haettum bara ad spila og thannig nadu their ad komast yfir og vinna leikinn. Ut af einhverjum astaedum sem eg veit ekki hverjar eru tha spiladi eg ekki neitt og mer finnst thetta allt vodalega skrytid thvi ad i sidasta leik spiladi eg 18 minutur og i thessum leik fekk eg ekki eina minutu. En svona gengur thetta stundum og eg verd vist bara ad reyna gera betur a aefingum edaeitthvad. Naesti leikur er a laugardaginn en thetta er sidasti heimaleikurinn a arinu og tha eru allir seniors kvaddir thannig ad their munu spila 4 tjodsonga fyrri leikinn thvi Helgi er fra Islandi, Andy er fra Englandi, Rokas er fra Lithaen og svo munu their audvitad spila Ameriska bullid. Thetta mun alveg vera gott korter.
Annars er einhver beskotans flensa i gangi herna og halft korfuboltalidi er annad hvort med massivt kvef eda asnalega mikinn hosta(eg) og thetta er alveg byrjad ad yta a minar finustu taugar. NUna er leiktimabilid ad fara vera buid, en eftir leikinn a laugardaginn er bara urslitakeppnin eftir og ef vid vinnum hana tha komumst vid i NCAA keppnina sem er okkar markmid en vid verdum tha ad vinna alla leikina okkar.
Eg verd ad bidjast afsokunar til Smara a.k.a. Smore um ad vinna ekki hringinn en thetta atti ad vera trulofunarhringurinn okkar... SOrry Smari en matti eg ekki alveg segja folki fra thessu??
En Eg og Eldur erum bunir ad akveda ad vid erum bakraddirnar hja SMara thegar hann fer i Eurovision, vid sjaum um fegurdina dansandi berir ad oan og laeti a medan Smari syngur og hann verdur sko ekki ber ad ofan...

Monday, February 20, 2006

Kannski ad madur naeli ser i feitann hring!

Vid erum bunir ad vinna nokkra leiki i rod nuna og vid erum komnir i fyrsta saeti i ridlinum og their sem vinna ridilinn fa eitt stykki feitan hring. Helgi fekk hring i fyrra og thad var mikid gert grin af honum thegar Helgi syndi hringinn sinn goda. I ridlinum erum vid bunir ad vinna 9 leiki og tapa 3 og vid erum i fyrsta saeti asamt 2 odrum skolum. En ef vid vinnum naestu tvo leiki sem eru a moti lidum sem vid topudum sidast a moti tha faum vid ad ollum likindum hringinn. Badir leikirnir eru i thessari viku og eru their badir a heimavelli.
Helgin var skemmtilega leleg vegna thess a fostudaginn var madur bara chillandi vegna leiksins sem vid attum a laugardeginum. Leikurinn var i 5 klukkutima akstursfjarlaegd og rutuferdin var ekkert til ad hropa hurra fyrir. Vid unnum leikinn med15 og eg spiladi i 18 minutur og thotti standa mig bara agaetlega nema hvad eg skoradi ekki nema 4 stig. Madur var ordinn htokkalega vinsaell hja danslidinu i hinum skolanum, theim stelpum fannst voda gaman ad reynaad segja nafnid mitt rett og madur fekk hinar ymsu utgafur af thvi. En thaer voru vist bara ad reyna ad strida manni en eg hlo bara af thessu.
Annars er allt voda rolegt og madur er bara ad reyna ad laera eitthvad sma fyrir thessi prof sem madur er ad taka. En allt gengur vel hja manni og madur er bara rolegur...

Tuesday, February 14, 2006

Gamla settid og valentinusardagur

Ja gamla settid er nu buid ad hypja sig, og eg verd ad segja ad thad var hrikalega ljuft ad fa thau hingad. Vid gerdum fullt af hlutum. Vid forum ut ad borda a hverju einasta kvoldi og svo tok madur ser audvitad fri i skolanum til ad eyda sma tima med foreldrunum(og kortinu hennar mommu). Vid sem lid erum nu komnir aftur a sigurbrautina godu og erum bunir ad vinna 3 i rod og mamma og pabbi sau tvo af theim leikjum. Eg er ad fa minar 8- 12 minutur i hverjum leik og eg er bara nokkud sattur emd thad. Eg er ekki beint ad skora mikid en eg er oftast med einhver 2-6 stig sem er allt i lagi. I seinni leiknum sem mamma og pabbi voru her tha var eg ad dekka einn gaurinn i hinu lidinu thega um 10 minutur voru eftir af leiknum og vid vorum ad vinna med einhverjum 6 stigum. Hann snyr ser vid til ad reyna ad far gera eitthvad snidugt en hann sveiflar olngoganum svona skemmtilega mikid og negldi mig i augad og thad byrjadi ad blaeda a fullu uraugabruninni a vinstra auga. Eg var svona skemmtilega reidur og allir heldu ad eg aetladi ad rjuka i manninn en eins og flestir vita tha er eg ekki beint mikill slagsmalahundur. Daginn eftir var eg med thokkalega toff glodurauga en nuna er thad ad fara i burtu en nuna er thad svona blatt og rautt alveg meirihattar toff.
Thad var mjog ljuft ad fa gamla settid og madur er alveg tilbuinn ad koma bara heim um leid og leiktimabilid er buid en eg ma thad vist ekki. Recordid okkar er nuna 20-6 sem er alveg nokkud fint. A thridjudaginn sidasta var valentinusardagurinn og thetta er an efa ein mesta solubrella sem menn hafa fundid uppa og hun svinvirkar en eg gerdi ekki neitt a thessum svokallada romantiskasta dag arsins. Eg for bara til High Point ad hitta Ola Torfa thvi ad hann var ad keppa a moti gamla skolanum minum og their lobbudu yfir minn gamla skola. Eg hitti konuna hans og hun synist vera hin finasta tjelling. En hann aetlar potthett ad koma aftur til min ad skemmta ser thvi ad hann skemmti ser alveg konunglega.
En eg tharf vist ad fara laera eitthvad....

Sunday, February 05, 2006

Thridju tapleikurinn i rod

Hvad er i gangi hja okkur eiginlega? Thrir tapleikir i rod og vid hefdum getad unnid alla thessa beskotans leiki. Thessi tapadist i tviframlengdum leik sem var magnadur nema hvad eg fekk ekki ad spila sem for virkilega i taugarnar a mer. Mer synist ad eg se kominn aftur a byrjunarreit eftir meidslin sem er ekki gott thvi ad i byrjun leiktimabilsins fekk eg ekki ad spila neitt og eg lagdi svo hart ad mer til ad fa einhvern spilatima og mer synist ad thad se allt farid i vaskinn. Eg var ekkert sma pirradur yfir thessum helvitis leik. EN eins og sagdi var leikurinn magnadur thvi ad ahorfendurnir hja hinu lidinu voru faranlegir, their byrjudu kvoldid fyrir leikinn ad hringja i nokkra gaura i lidinu thar a medal mig og voru eitthvad ad bulla i manni en eg var sofandi thannig eg svaradi ekki. Svo adur en leikurinn byrjadi tha var eg ad kikja hvernig stadan var i kvenna leiknum og tha heyri eg oskra Heeellllgggiiiiiii og eg for bara ad hljaega thvi ad eg sneri mer vid svo their gaetu sed numerid mitt og tha var grafarthogn thangad til einhver oskradi Fiinnnnjjjjooooorrrr eda eitthvad thviumlikt. Svo i upphitunni tha var manni hotad ollu illu en mer fannst thetta bara gaman en vard vodalega vonsvikinn ad fa ekki ad spila neitt. Helgi var godur i leiknum og setti 26 stig.
Eftir leikinn var madur kominn inna herbergi um klukkan half 2 thannig var var vodalega threyttur og for bara i hattinn og svaf einhverja 12 tima eda svo. Svo var natturulega Superbowl sem eg horfdi a eins og lest allir herna i kanalandi.
En nuna er gamla settid komid og eg get ekki bedid eftir ad fara versla mer eitt skopar eda svo...

Wednesday, February 01, 2006

Rutinan

Ja sidustu dagar eru bunir ad vera hrikalega daprir, madur er algjorlega kominn i fasta rutinu sem er ekki alveg nogu gott. Madur vaknar fer i tima(oftast) og bordar hadegismat fer uppa herbergi um klukkan 2 og tharf ad vera tilbuinn a aefingu klukkan 3. Eftir aefingu fer madur ad eta svo ad lyfta eitthvad sma alla veganna og tha er klukkan ordin 8, og eftir thad er madur oftast bara ad glapa a mynd eda eitthvad. Eg held ad eg thurfi ad fara finna mer eitthvad snidugt ad gera. En naestu helgi er sidan leikur sem vid verdum bokstaflega ad vinna, en a fostudeginum er gamli skolinn minn ad keppa a moti nagrannalidinu og thad er alltaf rosa stemning a leiknum thannig eg var ad spa i thvi ad kikja a hann. Annars er ekki mikid ad gerast. Eg byst vid thvi ad eg komi heim a klakann thann 8-9.mai thvi ad sidasta profid mitt er 8. sem er manudagur en eg aetla ad reyna flyta thvi a fostudeginum og ef eg get thad tha kem eg heim 5-7.mai.
En eg er farinn i tima