Sunday, March 27, 2005

Skemmtigardurinn

Eins og sagdi sidast for eg i skemmtigard i dag og ertu ekki ad grinast hvad thetta var gaman madur minn. Dagurinn byrjadi nu ekki vel thvi ad vid thurftum ad leggja af stad hedan klukkan half niu sem er alltof snemmt ad minu mati, og thad tok okkur um 2 tima ad keyra thessa beskotans leid thvi ad skemmtigardurinn er i Charlotte. Midinn kostadi 25 dollara sem er um 1500 kall sem mer fannst ekki dyrt thvi ad thad voru um 10 russibanar tharna, thegar vid komum tharna tha gleymdi Rachel(onnur systirin herna) midunum theirra heima en Diane(konan herna) hringdi upp eftir i skemmtigardinn og sagdi theim numerid a midunum og thetta reddadist allt. Vid forum med fraendfolki theirra, vid byrjudum ad fara i russibana sem heitir Borg skemmtileg tilviljun ad thetta er islenskt ord en thessi russibani er bara i bullinu. Hann byrjar a thvi ad leggja saetin nidur thannig thu ert liggjandi i honum svo flippar hann ther thannig thu horfir nidur medan thu ert i honum og thetta er eins og thu ert fljugandi og ertu ekki ad grinast havd eg var hraeddur i fyrsta skiptid sem eg for i hann? En thvi ad thad var bokstaflega enginn i gardinum tha gatum vid farid i alla russibanana og eg er ekkert sma sattur med daginn. Dagurinn endadi klukkan 6 thvi ad tha lokadi gardurinn og vid eyddum um 7 tima i gardinum og eg for orugglega 50 ferdir og adrenalinid var allt a fullu.
En eg vildi bara adeins skrifa um thetta aevintyri en nuna er eg ad fara ad sofa thvi ad eg er alveg buinn bokstaflega.
Peace

Myndir fra Florida

Eg vildi bara segja ad thad eru komnar myndir ur ferdinni fra Florida eg er einnig ad leika mer ad finna asnalegustu myndina af vinum minum og eg er kominn med tvaer myndir ein fra Jon Otta af sjalfum ser ad moona Sunnu og Danni O ad grenja ur hlatri af theim, og hin er af Eyma ur tenglaferdinni og eg verd ad segja sorry eymi en thu ert all svakalega asnalegur a myndinni. En thid getid sed myndirnar a myndasidunni minni en eg er svo ad fara i skemmtigard a morgun og mun taka nokkrar myndir thar thannig thad koma svo fleiri og fleiri myndir inn, kallinn er allur ad koma til.
Annars i dag er natturulega einn sa staersti dagur a arinu fyrir alla sem thykjast vera kristnir og eg nenni ekki ad skrifa um thad og vid forum a eitthvad hladbord i dag eftir kirkju og eg at adeins of mikid og eg er bara buinn ad liggja og gera ekki blautann i dag. Eg vill lika benda folki a ad thad er mynd af mer i bleika polobolnum minum og thad er folk ad kalla mig kana thvi ad eg keypti mer hann(Helga). En annars er ekki mikid i gangi i dag og yfir helgina thvi ad haskolakorfubolta urslitakeppnin er i fullum gangi og thad eru um 2 leikir a hverjum degi og mer finnst thetta geggjad ljuft og svo kom Helgi i gaer og vid glaptum a leikina saman.
I gaer for eg i thessar blessudu aefingabudir og okkur var nokkurn vegin bara hent i lid og svo latid okkur spila. Mer fannst thetta mjog gaman thvi ad thad er svo langt sidan ad eg hef veridf ad spila a fullu og kallinn er enn i formi sem er mjog gott. Thad voru fullt af haskolathjalfurum ad tjekka mann ut og thad voru nokkrir sem vildu simanumerid hja thjalfaranum minum og allir voru ad hrosa manni fyrir vornina sem eg spiladi og eg soradi eiginlega alltaf thegar eg fekk boltann en lidid mitt voru eintomir blokkumenn sem voru ekki alltof mikid fyrir ad gefa boltann en mer er alveg sama thvi ad allir thjalfararnir sem toludu vid mig sogdu ad gaurarnir i minu lidi gafu boltann alltof litid. En eg er farinn ad glapa a sidasta leikinn i kvold og svo er madur ad fara i skemmtigardinn klaukkan 8 i fyrramalid thvi ad madur tharf ad keyra i um 2 tima.
Peace

Thursday, March 24, 2005

Springbreak

Springbreak er opinberlega skollid a og eg er ekki ad gera blautann,en thad er nu bara utaf thvi ad eg er ad fara i aefingabudir fyrir elstu bekkinga sem eru ekki bunir ad semja vid neinn skola thannig tha dverda alveg fullt af haskolathjalfurum tharna og meira ad segja ad ef thu ert eitthvad ad gera tharna ad radi og ert ad massa thetta upp tha verdur sent nafn thitt og sma skyrsla um thig til yfir 300 haskola thannig ef madur er ad fara geta eitthvad i thessum budum tha er madur alveg i godum malum. I dag thurfti eg mata thetta svokallada dress sem madur er i a utskriftardaginn, en einhvern vegin minnir mig i ad ollum biomyndunum hafi dressid verid svart en hja okkur er thad rautt, hvad er malid? Annars er eg ekki alveg viss enntha hvad eg muni gera thvi ad Byron(strakurunn sem eg aetladi med i beach house) tharf ad fara ad hitta ommu sina og afa sem bua einhvers stadar lengst i burtu thannig hann fer ad ollum likindum ekki og thad er eiginlega buid ad fresta ferdinni, sem er ekki nogu gott! Folkid herna spurdi mig hvort eg vildi fara i skemmtigard a manudaginn sem eg fer ad ollum likindum i thannig eg fer thangad svo veit eg ad thad er eitthvad party hja einum straknum i korfuboltalidinu sem eg mun potthett fara i en eg veit ekki hvort Daniel fer. Svo er stefnan sett a ad fara til Helga brodurs um helgina eftir thessari til thess ad kikja a kallinn tjekka hvort hann se a lifi edur ei.
En i fyrradag gerdist sa skodni hlutur ad thad kom hvirfilbylur herna rett hja okkur og thid hefdud att adsja folkid herna thvi ad eg var hja einum felaga minum thegar thetta skall a og allir foru hreint ut sagt i eitthvad modursykiskast thvi folk var byrjad ad plana thad eg myndi gista tharna og eitthvad voda vesen en hvirfilbylurinn for fram hja okkur a innan vid klukkutima og allir urdu rolegir aftir en eg var alltaf voda rolegur ekkert ad stressa mig a hlutunum.
En annars er madur alltaf i chillinu og bara ad lyfta og skjota regulega en eg er uti
Peace

Sunday, March 20, 2005

Kominn skadbrenndur heim fra Florida

Ja eg kom "heim" i kvold fra Florida og djofull var gaman tharna madur. Oki her er ferdasagan: Vid loggdum afstad fra skolanum ad midnaetti a midvikudeginum, og tha beid okkar 12 tima rutuferd og eg var ordinn nokkud ahyggjufullur hvernig eg atti eftir ad meika ad sitja i beskotans rutunni i 12 tima. En thetta var bara miklu lettari en eg hafdi nokkurn timann imyndad mer thvi ad eg svaf i 10 tima i rutunni sem eg er ekkert sma sattur med. Eftir thessa blessudu rutuferd tha var gedbilud rigning i Florida og eg hef aldrei sed jafnmikla rigningu sem var nu ekki gott thvi ad eg tok med mer einar gallabuxur og 3 stuttbuxur en thetta var allt i godu thvi ad vid tjilludum bara i stadinn a hotelinu sem var nokkud fint bara en um kvoldid tha forum vid a veitingastadinn Midevil Times sem er einmitt veitingastadurinn sem var notadur i Cable Guy sem mer fannst nokkud skondin tilviljun. Thessi veitingastadur var mjog godur matur en thad var einhver syning i gangi sem mer fannst svona skemmtilega leidinleg en eg tok nokkarar myndir i ferdinni og eg stefni a ad setja thaer inn fyrir helgi. Eftir matinn forum vid uppa hotel og nokkrir foru ad spila poker en eg er ekki beint goduri theim leik thjannig eg spiladi ekki. Daginn eftir forum vid i skemmtigardinn Islands of Adventures sem var GEDVEIKUR og eg for i 4 russibana og bidrodin fyrir hvern einasta var um klukkutimi sem var ekki alveg nogu mikid fjor en madur let sig hafa thad og ertue kki ad grinast hvad thetta var gaman, eg smellti nokkrum myndum af staersta kvikindinu thannig thid getid sed myndir af thessu fyrir helgi. Vid vorum i thessum skemmtigardi fra klukkan half eitt til half niu um kvoldid og eg var ekkert sma threytturi loppunum eftir daginn thannig thegar vid komum uppa hotel tha heldum vid keppni i NBA live 2005 og vid spiludum leikinn til klukkan half fimm um nott. Daginn eftir eins og sidasta dag byrjudum vid a thvi ad skella okkur i laugina a hotelinu fyrst ad thad var yfir 20 gradu hiti og vorum thar i um 2 tima sem var adeins og lengi og eg er svona skemmtilega brunninn a oxlinni en eg tok nokkrar myndir af folkinu sem brann alveg faranlega illa. Vid forum svo i skemmtigardinn Universial Studios sem var alveg mjog finn en samt ekki eins godur og hinn en um kvoldid voru svo tonleikar med hljomsveitinni O.A.R. sem voru nokkud finir tonleikar en eg nadi ekki ad klara tha thvi ad vid thurftum ad fara uppa a hotel. Eg fretti ad Tryggvi vaeri a somu tonleikunum og eg var ad leita af dregnum i dagoda stund en thad var svo mikid af folki ad eg fann han nekki sem eg er ekkert sma osattur med thvi ad thad hefdi verid geggjad ad hitta kallinn. En a sunnudeginum forum vid aftur heim og eg svaf afturi um 10 tima i rutunni thannig thetta reddadist allt.
En thetta var hreint ut sagt mognud ferd og eg mun mjog liklega aldrei gleyma thessari ferd.
EN a fimmtudaginn byrjar svo Springbreak og eg er ad stefna a ad fara til Helga brodurs en thad er ekki alveg komid a hreint hvad eg mun gera.
EN eg er uti
Peace

Tuesday, March 15, 2005

Florida Baby

A morgun a midnaetti er eg ad fara i langthrada Senior Trip, uuuvvvviiiiiiii hvad thad verdur gaman. Ferdin liggur til Orlando Florida og thad verdur ekkert annad gert en ad hanga a strondinni, versla og fara i skemmtigarda og eg get hreinlega ekki bedid. Eini gallinn er ad vid forum a midnaetti og thurfum ad keyra thangad og thad tekur um 12 tima sem er ekki cool. En eg aetla bara ad reyna ad sofa sem mest en einhvern veginn efast eg um thad ad eg nai a d sofa eitthvad ad radi i rutunni.
Annars var eg tala vid folkid a klakanum og thau sogdu mer ad bustadarferdin hafi verid geggjud og mig langadi ekkert sma mikid ad vera tharna og djamma med ykkur. En nuna eru bara um tveir og halfur manudur i ad madur komi a klakann og thad fyrsta sem eg mun gera er ad fara i tvitugsafmaeli hja Tootsie og ef eg thekki hann rett verdur tekid sko a thvi thar.
En eg mun vera i Florida yfir helgina og tha kemur naesti pistill og eg mun ad ollum likindum vera med myndavelina a Florida sem thydir fullt af myndum og ja Robbi minn eg mun reyn ad na myndum af klappstyrunum a strondinni.
En nuna tharf eg vist ad far laera eitthvad sma en eg nenni thvi svona eiginlega ekki en alla veganna er eg uti
Peace

Friday, March 11, 2005

Partyid i gaer

I gaer for eg LOKSINS i party herna eftir langa bid og thad var all svakalega gaman, thetta var svona sma upphitun fyrir springbreak. Eg og Daniel komum til straksins um klukkan 7, og Daniel var eitthvad hissa a ad folk var ad reykja(ekki eg tek thad fram) og drekka. AUdvitad tok eg thatt i drykkjunni, en flestir strakarnir voru ad spila poker og tok ekki thatt i thvi, eg myndi mjog liklega tapa haum upphaedum ef eg myndi spila. Thad gerdist ekkert alltof mikid i partyinu, annad en eg drakk adeins 2 kippur af Corona og eg vard svona skemmtilega fullur en hey eg skemmti mer konunglega. Thad gistu um 7 strakar hja honum og thegar renna for af manni tha forum vid ad bralla eitthvad i eldhusinu og madur for ad syna hversu megnugur eg er med spadann og var ad kenna folkinu ad bua til feitar samlokur. Besti parturinn var samt thegar eg vaknadi svona skemmtilega thunnur tha voru foreldrarnir komnir heim og mamma straksins var ad elda fyrir okkur sveittustu maltid sem eg hef bordad og thetta var hreint ut sagt gudomlegt.
I kvold var eg bara slakur a kanntinum thvi ad Daniel er i einhverju afmaeli sem eg nennti ekki i thannig eg akvad bara ad fara lyfta og taka thvi rolega i kvold thvi ad thad eru 4 haskolaleikir i gangi og allir eru syndir thannig eg sit bara a minum hvita rassi og glapi a imbann. A morgun er eg ad ollum likindum ad fara i bio med einhverjum tjellingum, thvi ad ein tjellingin er eitthvad heit fyrir Daniel thannig hann spurdi hvort eg gaeti komid med til ad fara med thvi ad hann vill ekki fara einn med henni i bio(sem eg er ekki beint ad fatta), en eg thekki vinkonuna alveg hun er med mer i 2 timum thannig vid erum agaetis felagar.
Svo vill eg fa inna kommintin hvad gerdist i sumarbustadarferdinni hja Gumma og hja MS.
En eg er uti
Peace

Monday, March 07, 2005

Chillin

JA thetta er thad eina sem er uppi a teningnum hja mer thessa dagana, og ekki hata eg thad. I naestu viku fer madur svo til Florida til ad fa ser sma brunku til ad lyta vel ut a "da prom", allir herna eru voda spenntir yfir thvi ad fara a thetta blessada ball, eg veit ekki einu sinni hvenaer thad er. En eg fer alveg potthett a thetta ball en eg hef ekki hugmynd med hvada heppnu stulku eg fer, en madur er ad vinna itheim malum og ja eg lofa ad egsmelli mynd af henni inna siduna mina.
Annars er allt i godu herna og thad er byrjad ad hitna frekar mikid en thetta er allt voda skrytid thvi ad stundum fer hitinn alveg upp i 15 gradur en svo naesta dag er hann 7 gradur. En nuna tharf eg bara ad halda mer i formi og reyna ad baeta a mig nokkrum kiloum eda svo. En svo i thessari viku byrja eg ad spila sma fotbolta eftir ad eg var eitthvad ad leika mer med fotboltastrakunum og their spurdu hvort eg vildi ekki byrja ad spila med theim einu sinni i viku og audvitad sagdi eg ja marr.
Nuna styttist i springbreak og eg fer ad ollu likindum eitthvad med Byron i eitthvad beach house eda svo eru einhverjir strakar ad spa ad fara i stadinn a strondina og leigja ser hotelherbergi og mer lyst all svakalega vel a badar hugmyndirnar. Svo er onnur hugmyndin ad eg myndi fara til Helga brodurs og vera thar eitthvad ad fiflast og aefa eitthvad med theim til ad syna theim hver er bestur i fjolskyldunni i korfu.
En eg tharf ad fara i Fifa 2005
Peace

Friday, March 04, 2005

Beskotans bloggid alltaf ad klikka eitthvad

Eg vill bara taka thad fram ad thad vantar einn pistilinn hja mer inn, eg er ekki alveg ad fattta hvad er i gangi herna. I gaerkveldi var uppskeruhatidin okkar og thetta var allt voda ameriskt. Thad var eitthvad voda dramatiskt slideshow i byrjun og thad var alveg nokkud toff en svo voru raedur og eg erekki fra thvi ad eg hafi dottad adeins. Svo var loksins komid af verdlauna afhendingunni, hvad haldidi ekki ad kallinn hafi verid valinn the man og troy!! En thad er fyrir thann sem er alltaf tilbuinn i slaginn og gefst ekki upp og er alltaf ad reyna drulla hinum i lidinu afram. Svo var eg valinn i eitthvad lid ridilsins sem er vist alveg nokkud gott, eg held ad medaltalid mitt se svo hljodandi: spiladi 18min i leik, skoradi 14stig tok 10 frakost og blokkadi 2 skot ad medaltali i leik. Eg var alveg nokkud sattur med thetta.
En annars er ekki mikid i gangi bara ad chilla og lyfta eiginlega og eg er alveg sattur med thetta lif, naestu helgi er svo eitthvad fylleri og eg get ekki bedid thvi ad mig er byrjad ad dreyma einn kaldann. Svo er Senior Trip 17. mars, og Springbreak er svo thann 25.mars og tha verdur sko tekid a thvi byst eg vid.
EN eg er ordinn vel threyttur thannig eg kved bara
P.S. thad var vodalega gott ad heyra loksins i Jon Otta a.k.a. turistanum, eg er buinn ad bida spenntur eftir ad hann myndi setja einhver comment inn.
Peace