Thursday, December 29, 2005

Jolin og Hawai

Oki eg veit ad eg hef ekki skrifad herna i rumar 2 vikur og eg hef bara ekki getad thad. Eg skrifadi sidast 12,des og tha voru profin ad byrja thannig eg gat ekki skrifad tha og svo daginn sem sidasta profid var tha forum vid til Hawai. Thannig eg segi bara sorry. En thegar eg kom til baka fra Hawai tha er skolinn og allar byggingar tengdar honum lokadar og eg hef ekki netid inna herberginu hja mer thannig eg er ekki buinn ad geta skrifad neitt. Nuna er eg ad skrifa inna herbergi hja D sem byr vid hlidina a mer.
Oki ferdasagan: Vid logdum af stad fra skolanum a fostudeginum 16.des klukkan 6 um morguninn og forum uta flugvoll i Charlotte. Vid attum flug thadan til Minneapolis og thad tok ruman klukkutima, forum sidan thadan til Detroit sem var ruma 2 tima og thadan flugum vid til Honalulu sem tok okkur 8 skitna tima sem var ekki alveg nogu spes flug. I fluginu til Honalulu var ekki neinn matur thvi ad samkvaemt theim er ekki borinn fram matur i flugi innan Bandarikjana, kanasaudnaut. Vid komum thangad og forum bara beint inna hotelhergerbi og forum ad sofa. Daginn eftir var aefing sem var utandyra i 30 stiga hita sem var ekki alveg ngu gott en eg gat ekki aeft vegna smavaegilegra meidsla. Eftir aefingu forum vid braedurnir og Andy a strondina sem var mognud og chilludum og madur kom natturulega heim med goda brunku. Nokkrir strakar i lidinu leigdu ser vespur og eg fekk ad profa ad keyra thessi kvikindi og thad er ekkert sma gaman.
Svona voru flestir dagarnir a Hawai nema ad vid kiktum eitt kvoldid a strippbullu sem var faranlega skitug og thetta var bara hreint ut sagt ogedslegt, en thetta var ekkert sma fyndid. En sidasta kvoldid var tekid sma a thvi og vid kiktum a einhvern klubb sem var allt i lagi. En sidasta daginn forum vid i svokallad Parasailing, en i thvi tha ferdu i bat og siglir uta sjo og svo eru fastur i fallhlif med felaga thjinum og svo spittar baturinn og thu ferd einhverja kilometra i loftid og thad var geggjad. Thetta var ein skemmtilegasta ferd sem eg hef farid i og thetta var magnad...

Jolin voru ekkert til ad hropa hurra fyrir thvi en a adfangadag var eg og Helgi i mallinu og fengum okkur pitsusneid i maltid, en mamma hringdi i mann og sagdi ad thau voru ad klara hamborgarahrygginn og tha langadi mig ekkert sma mikid heim. Eg for svo til High Point um kvoldid og eyddum joladeginum med thiem og thad var allt i lagi og fekk fullt af einhverju drasli fra theim i jolagjof. Eg fekk peysu, bol, stuttbuxum, geisladisk, pening og nammi thannig thetta var fint.

Monday, December 12, 2005

Fyrsti tapleikurinn er stadreynd

Sidasta laugardag topudu vid okkar fyrsta leik a leiktimabilinu og djofull gatum vid ekki blautann ef eg ma vera algjorlega hreinskilinn. Eg spiladi i einhverjar 15minutur og gat ekki neitt skoradi 3 stig og tok nokkur frakost en var samt alveg hrikalega slakur. Reyndar var allt lidid svona thannig thetta var ekki bara eg. Ferdalagid tok okkur 6 tima thangad a fostudaginn, og vid gistum i West-Georgia eina nott spiludum a laugardainn og vorum komnir a campusinn um klukkan half 11 a laugardagskveldid. Eg gerdi ekki niett vegna thess ad profin byrjudu i dag og eg tok ensku og staerdfraedi. Mer gekk allt i lagi en ekkert til ad hropa hurra fyrir.
A morgun er svo naesta prof en thau eru buin a fimmtudaginn. Svo a fostudaginn forum vid til Hawaii og thar getum vid chillad a strondinni og haft gaman thvi ad vid spilum bara 2 leiki a 6 dogum. En eg er farinn ad laera eitthad sma

Thursday, December 08, 2005

Loksins fridagur

I dag var okkar fyrsti fridagur i rumar 3 vikur og eg er sko alveg buinn buinn a thvi. Samt vid thurftum ad skjota eitthvad sma og eg for einnig ad lyfta. I gaer spiludum vid a moti skola sem heitir Chowan og vid unnum tha med 17 stigum. Eg spiladi i heilar 27 minutur thvi ad Andy spiladi ekkert alltof vel thannig eg nytti mer sko taekifaerid, eg spiladi bara nokkud vel og skoradi 8 stig, tok 10 frakost, atti 3 stodsendingar, blokkadi 2 skot og stal einum bolta. Eg er mjog sattur med thetta og eftir leikinn i gaer atti eg i erfidleikum med ad labba eg var svo threyttur en samt mjog sattur. Vid kiktum a klubbinn og mer var hennt ut thvi ad their toku eftir thvi ad eg var med falsad skilriki og thad thyddi ad eg vard ad far uppa herbergi um klukkan 1. THetta var allt i lagi en eg efast um ad eg se ad fara a klubbinn oftar a thessu ari. EN fydni parturinn er sa ad thegar eg kom inna herbergi var herbergisfelaginn frekar olvadur og hann var ekkert sma fyndinn og hann vaknadi ekki beint ferskur i morgun en mer fannst thetta mjog skemmtilegt.
Profin byrja hja mer a manudaginn thannig eg er nuna sveittur ad skrifa eimhverja lokaritgerd sem gildir 20% af lokaeinkunninni thannig eg tharf vist ad vanda mig eitthvad sma. Annars erum vid ad fara ad keppa a laugardaginn og thad tekur 7 tima i trutu ad fara thangad og eg aetla ad reyna ad glugga eitthvad i laerdominn a leidinni.
En eg tharf vist ad fara klara thessa tussu ritgerd
Bid ad heilsa

Tuesday, December 06, 2005

Bara sma villa hja mer

Ja eg veit ad eg er buinn ad vera asnalega lelegur a blogginu uppa sidkastid en eg bara steingleymi thvi alltaf thegar eg er ad nota blessudu tolvuna herna. Eg tek thetta algjorlega a mig. THad er buid ad vera frekar mkid ad gera herna hja mer thvi ad profin eru ad byrja i naestu viku og vikuna eftir thad forum vid til Hawai. VId erum bunir ad spila 9 leiki og vinna tha alla sem er mjog gott og lidi er rankad numer 11 yfir allt landid(skola sem eru i 2.deild).
Rokas gaurinn sem er fra Lithaen meiddist illa fyrir viku og thad thyddi ad eg fekk loksins ad spreyta mig eitthvad ad radi. Eg er buinn ad spila 3 leiki og er buinn ad standa mig nokkud vel. I fyrsta leiknum spiladi eg 17 minutur: skoradi 2 stig tok 5 frakost atti 3 stodsendingar og blokkadi 2 skot. I odrum leiknum spiladi eg 19minutur, skoradi 9 stig(2 thrista) tok 4 frakost og atti 3 stodsendingar. Og i 3. leiknum sem var i gaer setti eg 4 stig tok 7 frakost og atti 3 stodsendingar a 18min.
Um helgina var madur bara rolegur thvi ad vid vorum ad keppa a fostudagskveldinu, en vid kiktum i party hja hafnaboltagaurunum a laugardagskvoldinu en madur var bara rolegur og eg var kominn inna herbergi um klukkan half 2 og thad var eftir ad vid forum a Taco Bell.
En nuna fer thetta ad roast thannig ad eg verd nokkud aktivur herna...